Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1970, Blaðsíða 25

Skinfaxi - 01.12.1970, Blaðsíða 25
400 m.: Börkur Árnason A 59,7 800 m.: Börkur Árnason A 2.23,2 Langstökk: Börkur Árnason A 5,15 Þrístökk: Gunnar Páll Ólason N 10,88 Hástökk: Sigurður Árnason N 1,50 Kringlukast: Gunnar Páll Ólason N 35,66 Meyjar: 100 m. hl.: Ingunn Árnadóttir N 14,2 Langstökk: Ingunn Árnadóttir N 4,12 Kúluvarp: Friðbjörg Hallgrimsd. Lh 6,15 Kringlukast: Ingunn Árnadóttir N 21,18 Hástökk (utan stigakeppni): Elínborg Sigvaldadóttir Lh 1,21 Stigahæstu einstaklingar voru Börkur Árnason A 21 stig og Ingunn Árnadóttir N 17 stig. UNGLINGAKEPPNI U.S.V.H. 1970 U.SVH. Unglingakeppni U.S.V.H. fór fram að Reykjaskóla laugardagimn 8. ágúst. Keppt var í tveimur ald- ursflok'kum stúlkna og drengja. Þátttaka var fremur dræm enda veður afleitt til keppni. Árangur í einstökum greinum varð sem hér segir: Sveinar e. fl. 80 m. hl.: Skúli Einarsson 10,4 Hástökk: Skúli Einarsson 1,52 Langstökk: Skúli Einarsson 5,21 Kúluvarp: Skúli Einarsson 11,85 Kringlukast: Skúli Einarsson 37,68 Sveinar y. fl. 80 m. hl.: Daníel Daníelsson 12,1 Hástökk: Valur Gunnarsson 1,17 Langstökk: Daníel Daníelsson 4,02 Kúluvarp: Daníel Daníelsson 7,42 Kringlukast: Daníel Daníelsson 18,09 Stúlkur e. fl. 80 m. hl.: Aðalheiður Böðvarsdóttir 12,1 Hástökk: Aðalheiður Böðvarsdóttir 1,17 Langstökk: Aðalhiður Böðvarsdóttir 3,78 Kúluvarp: Aðalheiður Böðvarsdóttir 8,26 Kringlukast: Þórhildur Einarsdóttir 19,16 Stúlkur y. fl. 80 m. hl.: Sigríður Jensdóttir 13,2 Hástökk: Sigríður Jensdóttir 1,07 Langstökk: Edda Karlsdóttir 3,38 Kúluvarp: Edda Karlsdóttir 6,92 Kringlukast: Edda Karlsdóttir 19,92 SUNDMÓT HSS Héraðsmót Héraðssam- bands Strandamarma í sundi var haldið hinn 9. ágús't s.l. Úrsflit urðu þessi: Konur 50 m. skriðsund: Eyrún Ingimarsd. Gr. 42.8 sek. 50 m. bringusund: Eyrún Ingimarsd. Gr. 45,3 sek. 100 m. bringus.: Ragnheiður Gústafsd. N. 1.41.8 mín. 50 m. frjáls aðferð telpna: Ósk Gústafsd. N. 50,1 sek. 4x50 m. bringusund: Sveit Grettis og Neistans 3.28,6 mín. Karlar 50 m. skriðs.: Þorkell Jóhannss. Ge. 31,1 100 m. skriðs.: Þorkell Jóhannsson Ge. 1.15,4 50 m. bringus.: Sigvaldi Ingimundarson Gr. 40,4 50 m. bringus. 14—16 ára: Sigurður Páls- son N. 45,1 50 m. frjáls aðf. 13 ára og yngri: Ástmar Ingimarsson Gr. 56,7. Af félögunum fékk Grettir flest stig 40y4 stig, Umf Geislinn 27 st., Neistinn 26% st. og Leifur heppni 11 st. skinfaxi 25

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.