Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1967, Blaðsíða 12

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1967, Blaðsíða 12
SIGLING UM »-------------« NORÐURATLANTSHAF EINGÖNGU EFTIR RADIOMIÐUN Fii’mað C. Plath í Hamboi’g, sem m.a. framleiðir tveggja rása miðunai’stöðina, þar sem miðun- in er tekin á signalhámarki, hef- ur látið búa til tvær mismunandi gerðir staðarlínukorta yfir fjöl- förnustu siglingaleiðir yfir N,- Atlantshafið. Hugmyndirnar að þessum nýj u kortum eru komnar frá P. H. Adank skipstjóra, sem er ráðu- nautur hjá C. Plath. í öðru kortinu eru boglínur, sem samsvara til réttvísandi mið- ana á ýmsar stöðvar, sem hafa hagnýta hnattstöðu fyrir við- komandi hafsvæði. I hinu kortinu eru staðarlínur, sem svara til hornanna milli miðana af þess- um sömu stöðvum. Með aðeins litlum aukaútgjöld- um fyrir staðarlínukort er ná- kvæmnissigling yfir miklar fjar- lægðir orðin möguleg, og staðar- ákvörðun, óháð kompás, er nú hægt að hagnýta með mælingu tveggja horna. I „Navigatör" nr. 11, 1963 var því lýst, hvernig nota ætti sjó- miðunarstöðina frá C. Plath, og útskýrt var, hvernig og væri hægt að nota þessa miðunarstöð, þegar t.d. væri ekki hægt að not- ast við miðunarstöð, sem ynni á signalmiðunum. Eins og vitað er hefur Plath- miðunarstöðin fast krossramma- loftnet, sem vinnur á signalhá- marki. Vertikal-áhrifin trufla ekki, og þrátt fyrir það, að marg- ar stöðvar trufli, þá getur maður samt miðað. Góð miðun kemur fram sem lýsandi strik á skermi katóðulampa. Séu miðunarskil- yrði léleg, kemur fram ellipsa á skerminum í staðinn fyrir strik- ið, en stórás ellipsunnar sýnir rétta miðun. Ekki fyrr en ellipsan verður hringlaga eða snýst í hringi, er orðið ómögulegt að miða. Það má því segja, að tækið segi sjálft til um það, hvort mið- un er möguleg eða ekki. SKItlIVCIMA I TSK.MIIMiI MÁ MIIIA. Allt er hægt að miða, að því tilskildu að einhverskonar radíó- signal sé sent út. Ef staðar- ákvörðun sendisins er þekkt, skiptir ekki máli hvort sendingin kemur frá Decca eða Loranstöð, radíóvita fyrir sjófarendur eða flugvélar, talstöð á mið- eða langbylgju eða ritsíma, — allt er hægt að miða. I.AKCDRÆGAK MIIIAIVIK. Með þannig hámarksmiðunarstöð er hægt með góðu móti, að ná góðum stefnumiðunum yfir 1500 sjómílur og meira. En sérhver siglingafræðingur veit, að á und- an kvörðun (útsendingu) í sjó- kortið, ber að beita merkator (stórbaugs-) leiðréttingunni, og að ekki er hægt að nota án út- reikninga stöðvar, sem liggja ut- an við það sjókort, sem notað er. 1 því tilfelli verður að reikna út punkt á línu, sem er snertill á stórbaugnum, sem liggur gegnum ágizkaðan stað skipsins og mið- uðu stöðina. Þennan útreikning er hægt að gera fyrir miðun á tvær stöðvar, og ákveða þannig stað skipsins með langdrægum miðunum, en útreikningur á punkti á stórbaugnum, er fram- kvæmd, sem enginn siglingafræð- ingur leggur á sig að sjálfsdáð- um, til þess er reikningurinn allt of flókinn. Þrátt fyrir það, að ýmsar sterkar og langdrægar sendi- stöðvar hafi verið fyrir hendi í mörg ár, hafa staðarákvarðanir með langdrægum radíómiðunum aðeins lítið verið notaðar. MIÓIMX SÍHI STI 5 ÁRIIV. En þróunin gengur hratt, og síðan 1963 hefur margt skeð. Svo sem vitað er, þá er Plath- miðunarstöðin notuð í Norður- Eyrópskum björgunarstöðvum til miðana frá landi. Áður voru að- ins Blávand og Bornholm með Plathmiðunarstöð, en nú er einn- VÍKINGUR Iloaltl W'icsp faMldur IIIIO. F4r lil sjós 1024 og Iauk •slvi-lniaiins- og IofIskoylaiuaniis|iró(um 1030—32. — Kflir (•rjii ár seui stýrimaáur ofi loflske.vlaniaáur á saiua skipi á Iieimsliiifuuum, byrjaili liann sem artsloilarkennari virt sigligafriertikcnnslu í Danmörk. I.auk sírtar tilskildu sigl- inffafriertikeuuaraframiialilsHámi og fullkoinnu vélstjára- námi. Tók art Iokum próf lofIskeyIaiiiaiiiia af I. flokki o.fl. Wiese Iicfur sírtau starfart virt siglingafriertiskóla Kauji- mannaliafnar. og verirt umsjónarmartur Jiar síðan 1057. I»ar art auki hefur iiann verirt kennari virt vélstjóraskól- aun, virt ýmis vélstjórauámskeirt o.fl. Wiese hefur mert keiinsluuni siglt sem I. stý-rimartur og loftskeytamartur, og uin skemmri tímu sem skipstjóri. Ilann er JiauIJiekktur fyrirlesari og liefur skrifart fjölda grcina í sjóferrtatíinarif, artallega um ný hjálpartœki inn- an siglingafriertiunar. 268
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.