Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1999, Síða 89

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1999, Síða 89
Fyrsta par í Skotlandi fór á Caspian, sem fékk „El Caza- dor“ 6,0 fermetra 1600 kg tog- hlera, skipið er með 1800 hö vél og er frá Banff í Skotlandi en hann er útbúinn fyrir tveggja trolla veiðar með þrjá víra. Hann er búinn að vera undan- farin tvö ár með Poly-lce „- Concord" V 6,5 fermetra og lík- aði vel. Með „Concord" V 6,5 fermetra hlerunum var hann á grunnu vatni að fá á milli hlera um 73-78 fm, en eftir að hann fór að nota „El Cazador" hler- ana var bilið á milli þeirra um 85-90 fm. Skipstjórinn á Caspi- an segir að hlerarnir hafi komið sér skemmtilega á óvart. Hann fær mun meira bil á milli hlera þó hlerarnir séu minni og mun minna átak á vírana. Fyrstu tvö pör af „El Caza- dor“ eru komin í notkun á Nýja Sjálandi. Fyrra parið er 8,5 fer- metra 2800 kg sem frystitogar- inn Amaltal Atlantis notar nú við veiðar á hokinhala með tvær botnvörpur frá Hampiðj- unni á Nýja Sjálandi. Hitt parið, 3,6 fermetrar 750 kg, er notað á mb. Galatea II, 28m löngum bát með 750hö vél. Skipstjór- inn er mjög ánægður með ár- angurinn, er að fá 10-15% meira bil milli hlera eða 400- 420 metra þar sem hann fékk áður 360-370 metra með Morgére V-wertical hlerum sömu stærðar. Jafnframt er léttara að draga og fullyrðir skipstjórinn að hann sé að nota 700-1000 lítrum minna af olíu á dag en áður. Skipstjórinn og eigandi að Galatea II fullyrti eftir fyrstu vik- una á nýbyrjaði hokinvertíðinni, að hann hefði verið að fá tvö- falt meiri afla en bátar af svip- aðri stærð og hann hefur jafn- an miðað við á miðunum. Hann þakkar það hlerunum, en áður notaði hann super-V hlera af sömu stærð því hann er að nota sama trollið. ■ Samanburðarprófanir fara fram um borð í Árna Friðrikssyni. Magnús Guðmundsson skipstjóri á Sjóla með El Cazador í baksýn. hafa báðar gerðir af hlerum um borð eins og tíðkast á mörgum skipum. El Cazador Á íslensku sjávarútvegssýn- ingunni verður nýi fjölnota tog- hlerinn kynntur sem hefur feng- ið spænska heitið „El Caza- dor“, sem útleggst „Veiðimað- urinn“ á íslensku. „El Cazador" hlerarnir eru þróaðir upp úr tveimur eldri gerðum toghlera fyrirtækisins, það er „Concord" V-laga botn- trollshlerunum og „FHS“ tveggja spoilera flottrollshler- unum. Nýttireru kostir flottrollshlerans, sem er sá kraftmesti á markaðnum. „El Cazador" hlerarnir eru hannað- ir með það fyrir augum að nýt- ast bæði til flot- og botn- trollsveiða þannig að hægt er að nota þá botntrollsveiðar óháð snertingu við botninn. í lok síðasta árs var módel af „El Cazador" prófað í til- raunatankinum í Hirtshals í ár- legri „tankferð" með Hampiðj- unni. Óhætt er að segja að nýi hlerinn hafi vakið óskipta hrifn- ingu manna og bárust jafnvel pantanir. Fyrsta parið var reynt á Sjóla frá Hafnarfirði sem notaði það við veiðar á Hatton svæðinu og komu hlerarnir mjög vel út þannig að þeir voru keyptir á skipið. Hlerarnir þöndu trollið fullkomlega og fékkst 200m hlerabil með 220m grandara og ætíð togað á móti brælunni í 7-9 vindstigum og á 700- 900m botndýpi með 1400- 1600m af vír. Óhætt er að segja að Magn- ús Guðmundsson skipstjóri á Sjóla var í sjöunda himni með hlerana. Sjóli notaði í túrnum Bacalaotroll með 3ja tonna, 43m rockhopperalengju. Eftir um það bil 360m í köstun var komið 130-140m bil milli hlera, sem jókst jafnt og þétt köstun- ina út í 200m sem hélst mjög stöðugt á togi. Fastur liður I þróunarferli toghlera J. Hinrikssonar er samanburður nýrra hugmynda og eldri gerða Poly-lce tog- hlera á Árna Friðrikssyni þar sem borin er saman þankraftur allra fyrri hlera með sama trolli reynt við sömu aðstæður. Þan- kraftur „El Cazador" borið saman við „Oval“ hlerana er 30% meiri og borið saman við „Concord" hlera, þá er þan- krafturinn 20% meiri. Frekari tilraunir voru gerðar á Aroni frá Húsavík þar sem bil milli hlera jókst úr 125 metrum í 180 metra, eða aukning upp á 40%. í NOTKUN UM ALLAN HEIM Fyrstu pör af „El Cazador" eru komin I notkun um allan heim. Af 10 fyrstu pörunum sem þegar hafa verið framleidd eru 8 þeirra að fara í notkun í Argentínu, Noregi, Skotlandi, Rússlandi, Afríku, Chile og Nýja Sjálandi. Sjómannablaðið Vi'kingur 89
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.