Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2007, Blaðsíða 8

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2007, Blaðsíða 8
Aflabrögð hafa oftsinnis verið góð á Kleifaberginu. við Granda á sínum tíma og voru þá bæði gerð út undir merkjum þess síðar- nefnda. Undir lok þess tima sem Grandi gerði Engey út var skipið sent til smokk- fiskveiða við Falklandseyjar þar sem fyr- irtækið hugðisl hasla sér völl. Sú útgerð gekk hins vegar ekki eins og til var ætlast af ýmsum ástæðum. Undir lokin voru menn þó farnir að ná lökum á þvi verkefni undir stjórn Guðmundar Mugga Kristjánssonar sem nú er hafnarstjóri á ísafirði. En þolinmæði útgerðarinnar var þrotin og skipið selt til Þormóðs ramma - Sæbergs í Ólafsfirði sem þá var nýtt félag eftir sameiningu Sæbergs hf. í Ólafsfirði og Þormóðs ramma hf á Siglufirði, sem Grandi var m.a. hluthafi í. Það var því ekki um annað að ræða fyrir Mugga og félaga en að sigla aftur til norðurs, heim til íslands og færa nýjum eigendum skipið. Kleifaberg ÓF-2 Engey RE-1 var afhent nýjum eig- endum í júlí 1997 og hélt þá strax til karfaveiða á Reykjaneshrygg. Til að byrja með hélt skipið sama nafni og númeri en fékk fljótlega nafnið Kleifaberg ÓF-2. Nalnið vísar til lítillar byggðar vestan og utarlega í Ólafsfirði sem heitir Kleifar og var áður gert út frá. Bergsnafnið er lil- komið frá Sæbergi og skipum þess sem öll hafa borið bergs-nöfn, t.d. Sólberg, Múlaberg, Hvannaberg og Mánaberg. Útgerð Kleifabergs hefur alla tíð geng- ið afar vel og skipið ætíð verið í hópi aflahæstu skipa landsins og þeirra sern skilað hafa mestu verðmæti á hverju ári. Kleifabergið var gert úl undir merkjum Þormóðs ramma - Sæbergs hf. í tæp tíu ár og aflaði á þeim tíma ríflega 50.000 tonna að verðmæti meira en 8 milljarða króna. Söngelsk áhöfn Við sameiningu Sæbergs og Þormóðs ramma urðu allnokkrar breytingar á högum áhafna skipa félaganna. Sólberg og Múlaberg sem áður voru í eigu Sæbergs og höfðu verið á bolfiskveið- um fóru nú á rækju sem skip Þormóðs ramma, Stálvík, Sigluvík og Sunna, höfðu stundað um árabil. Áhöfn Kleifabergsins var því að mestu samtíningur af skipum Sæbergs auk annarra sem bættust í hóp- inn. Fljótlega fór áhöfnin að láta á sér bera á öðrum sviðum en fiskveiðum og vinnslu, svo eftir var tekið. Stofnuð var um borð hljómsveitin, Roðlaust og beinlaust, sem í dag hefur sent frá sér þrjá geisladiska sem seldir hafa verið lil stuðnings björgunar- og öryggismálum, sér í lagi þó Slysavarnaskóla sjómanna. Geisladiskarnir þrír, Bráðabirgðalög, Brælublús og Sjómannasöngvar hafa allir selst feyki vel og verið í hópi söluhæstu diska hverju sinni. Auk þess hefur 8 - Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.