Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2005, Blaðsíða 45

Náttúrufræðingurinn - 2005, Blaðsíða 45
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 4. mynd. Varpstaðir hettumáfa í Eyjafirði árin 1995 og 2000. - The breeding distribution of Black-headed Gulls in the Eyjafjörður region in the ycars 1995 and 2000. máfar verpa og vita hvort sama stofnþróun á sér stað þar. Hettumáfar eru ekki vaktaðir annars staðar hér á landi á jafnstóru svæði og í Eyjafirði og því er ekki vitað hvort fækkunar hafi gætt víðar. Upplýsingar eru til um að ýmis hettumáfsvörp hafi horfið, en einstök slík dæmi segja lítið til um framvind- una í heild. Það er jafnvel hæpið að álykta af niðurstöðunum í Eyjafirði að hettumáfum hafi fækkað á íslandi. Æskilegt væri að bæta við fleiri vökt- unarsvæðum í mismunandi lands- hlutum. Fróðlegt er að hafa í huga að verpandi hettumáfum fækkaði stórum (um tugi prósenta) í norðan- verðri Evrópu á tíunda áratug 20. aldar.18 Vera kann að sömu breyting- ar hafi átt sér stað hér á landi. Á vetuma heldur meginþorri íslenskra hettumáfa sig við Bretlandseyjar, Noreg eða suður með vesturstíönd meginlands Evrópu.13 Stofnbreyting- ar á vetíarstöðvunum gætu gefið vís- bendingu um hvort íslenski hettu- máfsstofninn sé að dragast saman. SUMMARY Monitoring of Black-headed Gulls Lartis ridibundus in Eyjafjörður (N-Iceland) 1995 and 2000 The largest continuous region in Iceland where Black-headed Gulls Larus ridibundus (Fig. 1) are monitored is the Eyjafjörður district, N-Iceland. Their total breeding distribution in Iceland is shown in Fig. 2, and the Icelandic breed- ing population is now estimated at 25,000-30,000 pairs,11,5 distributed at per- haps 600 sites (Icelandic Seabird Colony Registry). Monitoring in Eyjafjörður is conducted every fifth year, but the first complete census was carried out in 1990.3 The present paper contains the results for 1995 and 2000. The monitor- ing area (556 km2, or 0.5% of the country) is shown in Fig. 3. In 1995 Black-headed Gulls were found nesting at 32 sites in Eyjafjörður, altogether 1547 breeding pairs, and 1325 pairs at 48 sites in the year 2000 (Fig. 4). Site details and numbers of breeding pairs in 1990,1995 and 2000 are given in the appendix. Thirteen of the 1995 sites were deserted in 2000, so 29 new sites had become occupied by 2000. A continuous decline has taken place since 1990, when there were 1709 pairs breeding in the monitoring area3 (sever- al figures re-analyzed, see Appendix). A 9% decline occurred between 1990 and 1995 but 14% between 1995 and 2000, which indicates an increased rate of decline. Over the ten-year period of 1990-2000 the overall decline was 22%, or on average 2.5% a year. Unpublished information for the same eight sites between 1980 (450 pairs in total) and 1990 (362 pairs) gave an average decline of 2.0% per annum. This is much the same as the decline between 1990 and 1995 (2.2%), while the rate picked up during 1995-2000 (3.1%). Breeding Black-headed Gulls were distributed very unevenly in the moni- toring area, the largest concentration being in the vicinity of the town of Akureyri (of around 16,000 people). In 1990 there were 727 pairs at the outskirts 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.