Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2003, Síða 68

Náttúrufræðingurinn - 2003, Síða 68
N áttúrafræðingurinn ÞAKKARORÐ Markus Rennen og Kolbeinn Amason hjá Landmælingum Islands mátu þá skekkju sem hlýst af mælingum á flatarmáli á óuppréttum loftmyndum með þeirri aðferð sem lýst var hér að ofan. Reynir Fjalar Reynisson sá um tölvuvinnslu korta og mynda. Erik Sturkell veitti aðgang að óbirtum upp- lýsingum um sig Surtseyjar. Ólafur Ingólfsson las yfir handrit að greininni. Þessum aðilum öllum fæmm við alúðarþakkir. HEIMILDIR Garvin, J.B., Williams, R.S., Frawley, J.F. & Krabill, W.B. 2000. Volumetric evolution of Surtsey, Iceland, from topographic maps and scanning air- borne laser altimetry: 1968-1998. Surtsey Research 11.127-134. Gísli Viggósson, Hjalti Harðarson, Steingrímur Gunnarsson & Guðjón S. Tryggvason 1994. Data collection and information system on weather and sea-state for seafarers. Proceed., Hornafjörður Internat. Coastal Symposium, Höfn, June 20.-24. 681-688. Guðmundur Kjartansson 1967. Nokkrar nýjar C14 aldursákvarðanir. Nátt- úmfræðingurinn 36.126-141. Moore, J.G., Sveinn P. Jakobsson & Jósef Hólmjárn 1992. Subsidence of Surtsey volcano, 1967-1991. Bulletin of Volcanology 55.17-24. Norrman, J.O. 1978. Coastal changes in Surtsey island, 1972-1975. Surtsey Research Progress Report 8. 53-59. Norrman, J.O. 1980. Coastal erosion and slope development in Surtsey is- land. Zeitschrift zur Geomorphologie Supplement Band. 34. 20-38. Norrman, J.O. 1985. Stages of coastal development in Surtsey island. í: Guttormur Sigbjarnarson (ritstj.), Proceed., Iceland Coastal and River Symposium. Bls. 33-40. Norrman, J.O. & Erlingsson, U. 1992. The submarine morphology of Surts- ey volcanic group. Surtsey Research Progress Report 10. 45-56. Páll Einarsson, Freysteinn Sigmundsson & Ingvar Þ. Magnússon 1994. A kinematic GPS survey in Surtsey 1992. Raunvísindastofnun Háskólans, fjölrit RH-23-94. 11 bls. Rennen, M. 2000. Orthophoto generation and 2D photogrammetric aerial image processing in order to update and supplement topographic maps at Landmælingar íslands (Landmælingar Islands, óbirt skýrsla). Sigurður Þórarinsson 1966. Sitt af hverju um Surtseyjargosið. Náttúmfræð- ingurinn 35.153-181. Sigurður Þórarinsson 1968. Síðustu þættir Eyjaelda. Náttúmfræðingurinn 38.113-135. Sveinn P. Jakobsson 1968. The geology and petrography of the Vestmann Is- lands. A preliminary report. Surtsey Research Progress Report 4. 113-129. Sveinn P. Jakobsson 1978. Environmental factors controlling the palagonit- ization of the Surtsey tephra, Iceland. Bulletin of the Geological Society of Denmark 27 (Special issue). 91-105. Sveinn P. Jakobsson 1995. Rof Surtseyjar. I: Björn Hróarsson o.fl. (ritstj.). Eyjar í eldhafi. Afmælisrit til heiðurs Jóni Jónssyni, 3. okt. 1995. BIs. 277-282. Sveinn P. Jakobsson 2000. Jarðfræðikort af Surtsey, mælikv. 1:5.000. Nátt- úmfræðistofnun íslands & Surtseyjarfélagið. Sveinn P. Jakobsson, Guðmundur Guðmundsson & Moore, J.G. 2000. Geological monitoring of Surtsey, Iceland, 1967-1998. Surtsey Research 11. 99-108. UM HÖFUNDANA Sveinn P. Jakobsson (f. 1939) lauk mag.scient.-prófi í jarð- aBk fræði við Kaupmannahafnarháskóla 1969 og dr. scient.- — fJmk Prófi frá sama háskóla 1980. Hann hefur starfað sem sér- . 4 fræðingur hjá Náttúmfræðistofnun íslands síðan 1969. mÉk Guðmundur Guðmundsson (f. 1937) lauk prófi í eðlis- verkfræði við Verkfræðiháskólann í Stokkhólmi 1962 og Ph.D.-prófi frá Háskólanum í Cambridge 1966. Hann starfar nú við tölfræðirannsóknir hjá Seðlabanka íslands og Hafrannsóknastofnuninni. PÓSTFANG HÖFUNDA / AUTOHORS' ADDRESSES Sveinn P. Jakobsson sjak@ni.is Náttúmfræðistofnun íslands P.O.Box 5320 125 Reykjavík Guðmundur Guðmundsson gudmg@centbk.is Seðlabanki Islands 150 Reykjavík Fréttir ÆVITÍMINN EYÐIST Á endum allra litninga eru síendur- teknar DNA-raðir. Þessir litnings- endar (fræðiheitið er telomere) stytt- ast við hverja frumuskiptingu, og þegar þeir eru orðnir of stuttir geta frumurnar ekki lengur skipt sér og líkaminn er brátt við dauðans dyr. Ætla mætti að lífverur yrðu því langlífari sem litningsendarnir væru lengri. Nú er að koma í ljós að það er ekki Iengd litningsendanna, heldur það hve mikið þeir styttast við hverja frumuskiptingu, sem setur ævilengd einstaklinga af til- tekinni tegund takmörk. Þetta var fyrst mælt hjá fuglum, þar sem nokkurn veginn línulegt samband var á milli árlegrar stytt- ingar litningsendanna og há- marksævi einstaklinganna. Hjá skammlífustu fuglunum sem skoð- aðir voru, sebrafinkum er deyja úr elli fimm ára, styttust litningsend- arnir um liðlega 500 basapör á ári, en hjá hinum langlífustu í könnun- inni, stormsvölum sem verða allt að 36 ára, lengdust endarnir eftir því sem fuglarnir eltust. Um það þekkjast ekki önnur dæmi í lífrík- inu. Greining á styttingu litnings- enda hjá átta tegundum spendýra bendir til þess að sama regla gildi um þau. Nú mætti ætla að hagstætt væri fyrir náttúruvalið að lengja ævi ein- staklinganna. En á móti kemur að krabbameinsfrumur, sem fjölga sér langt umfram þarfir líkamans, beita við það ensímakerfi sem kem- ur í veg fyrir að litningsendarnir styttist. Hér virðist því hafa skapast jafnvægi á milli eðlilegrar ævi- lengdar og myndunar illkynja æxla. New Scientist, 24. maí 2003: Cracking the DNA link to lifespan, eftir James Randerson. Örnólfur Thorlacius tók saman. 144

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.