Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2000, Blaðsíða 52

Náttúrufræðingurinn - 2000, Blaðsíða 52
10. mynd. Kóala, Phascolarctos cinereus. Á innfelldu myndunum sjást A, vinstri fótur; B, vinstri hönd. (Nowak 1990.) Kóala Kóalan eða pokabjörninn, Phascolarctos cinereus (6. og 10. mynd), lifir suð- austantil í Ástralíu. Dýrin eru 60-85 cm löng, nær rófulaus og 4-15 kg. Þau lifa aðeins í evkalyptusskógum og éta einkum evkalyptuslauf, enda verja kóölur ævinni uppi í trjánum nema þá sjaldan þær þurfa að færa sig milli trjáa í leit að fæðu eða maka. Þær eru náttdýr og klifurdýr með beittar klær á fimm fingrum og tám, nema á fyrstu tánni (,,stórutánni“). sem er stutt og gild. Önnur og þriðja táin eru samvaxnar(K). mynd,A). Tveirfyrstu fingurnir geta gripið á móti hinum þremur (10. mynd, B). Yfirleitt fæðist aðeins einn ungi á ári. Hann er þá þriðjungur úr grammi, ver næstu sjö mánuðunum í pokanum og er vaninn af spena hálfs til eins árs gamall. Snemma á 20. öld skiptu kóölurnar mill- jónum, en þær voru veiddar vegna felds- ins og evkalyptusskógunum eytt. Um 1930 var tegundin í verulegri útrýmingar- hættu, en með friðun og eldi dýra sem svo er sleppt í heppilega skóga virðist hal'a tekist að bjarga pokabirninum. 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.