Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1999, Síða 34

Náttúrufræðingurinn - 1999, Síða 34
Eldborg við Litla-Meitil telst einnig frá Iíkum tíma. Mátti nú fara að leita að „nýju“ Kristnitökuhrauni. Svínahraunsbruni er mitt á milli Reykja- víkur og Hveragerðis. Um hann liggur þjóðvegur nr. I. Þegar skoðað var undir hraunið kom í ljós að tvílita landnámslagið (frá um það bil 870) er rétt undir því og varla vottur af jarðvegi á milli. Þar með var ályktað að hraunið hljóti að vera yngra en landnám og líklega um 1000-1100 ára gamalt (Jón Jónsson 1983, 1985). Hluti hraunsins rann vissulega inn í Þrengslin og gamla sögnin getur ágætlega gengið upp með þetta hraun sem söguþátt. Fornmenn gátu vissulega áætlað að hraunrennsli í suðurátt kynni að ógna bæ goðans. En hvort sem Svína- hraunið rann árið 1000 eða ekki og hvort sem sögur tengdar Kristnitökunni eru sannar eða ekki, er hraunið frá sögulegum tíma og afar gott dæmi um fallegt, mosagróið apalhraun. Úr lofti sést hér Nyrðri-Eldborg, annar af tveimur gjall- og klepragígum sem sendu frá sér hraunið. Eldborgin er í raun tveir samfastir gígar. Um 1,5 km sunnar er Syðri- Eldborg, álíTca stór og hin en sést þó ekki á loftmyndinni. Eldra hraun undireldgígunum og Svínahraunsbruna þekur allan dal- botninn milli Lambafellsins í austri og enda Bláfjalla-fjallgarðsins í vestri. Þetta er Leitar- hraunið, komið úr mjög svo aflagaðari dyngju rétt utan við myndrammann í efra, hægra horninu. Það mun vera um 5.200 ára (4.700 geislakolsár) og er helluhraun. Rann hraunið í Elliðavoginn jafnt sem til sjávar í Ölfusinu. Ef gert er ráð fyrir að gos hafi hafist í Nyrðri-Eldborg og skömmu síðar í þeirri syðri er unnt að rekja gang gossins af myndinni. Hraunið úr Nyrðri-Eldborg rann í fyrstu í átt að Þrengslum og sést hrauntröð (hraunáll með háum bökkum) ná frá fyrstu 1. mynd. Svínahraunsbruni og Nyrðri- Eldborg úr rúmlega 4.000 metra hœð. Hraunið í heild er líklega myndað í goshrinum. Takið eftir norðurstefnu og mœlikvarða. Birt með leyfi Landmœlinga Islands. 176 ^kfí f!v/ ' \. 'i • f’-'y pW0ɧ Mmém wmmí W' : ' ’■ M
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.