Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 77

Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 77
2. mynd. Einfölduð rissmynd af jarðfræðiaðstæðum við laugarnar. - A simplified sketch of the local geology at the hot springs. The arrows show possible flowpaths for the hot water from a fracture in the basement through the sediments to the surface. ákveðnu dýpi. Gangar, misgengi og sprungur eru oftast nærri lóðrétt þannig að litlu má skeika í staðsetningu holu sem boruð er lóðrétt svo hún hitti í mark. Algengt er að bora þurfi um 1000-1500 m holu til að fá nægjanlegt heitt vatn. Slík hola kostar á við tvö meðalstór einbýlishús í Reykjavík. Því er augljóslega mikilsvert að vanda vel til undirbúningsrannsókna til að tryggja eins vel og unnt er að holan hitti á vatnsæðina. RANNSÓKNIR VIÐ REYKI Árið 1975 fóru fram yfirgripsmiklar viðnámsmælingar og jarðfræðikort- lagning í Eyjafirði, Fnjóskadal og Ljósavatnsskarði. Markmið rann- sóknanna var að leita að álitlegum stað til borunar eftir heitu vatni fyrir Akureyri (Axel Björnsson og Kristján Sæmundsson 1975). Viðnámsmæling- arnar leiddu í ljós að af þeim nálega 20 jarðhitastöðum sem þekktir voru á rannsóknarsvæðinu var viðnám áber- andi lægst á þremur þeirra, Lauga- landi í Öngulsstaðahreppi, Reykjum í Fnjóskadal og Stóru-Tjörnum í Ljósa- vatnsskarði. Vegna nálægðar Lauga- lands við Akureyri var borað þar og varð árangur góður. Engu að síður hefur jarðhitarannsóknum verið hald- ið áfram við Reyki, enda óvíst hve lengi jarðhitasvæðin í Eyjafirði anna heitavatnsþörf Akureyringa og því eðlilegt að afla fullnægjandi upp- 167
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.