Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1958, Qupperneq 43

Náttúrufræðingurinn - 1958, Qupperneq 43
BLÁGRÆNÞÖRUNGAR 33 Heimkynni. Blágrænþörnngarnir ern mjög útbreiddir og lifa undir hinum margvíslegustu kringumstæðum. Algengast er að finna þá í ósöltu vatni, en nokkrir koma fyrir í sjó. Margir þeirra geta lifað í þurr- um jarðvegi, jafnvel á klettum, steinveggjum og trjábolum, sem aðeins vökna öðru hverju. Aðrir þola mikinn hita og finnast því 1. mynd. Gloeocapsa rupeslris. Frumurnar í eigin slímhjúpum. Til hægri dvalafrumur. (Kiitzing). í heitum laugum og hverum. Blágrænþörungarnir eru þær lífverur, sem helzt er að finna við yztu mörk lífheimsins, og þeir eru oftast meðal frumbyggjanna á ónumdu landi, svo sem á nýjum hraun- um og öðrum lífsnauðum svæðum. Blágrænþörungar, sem í vatni lifa, eru sumir í svifinu, en aðrir við botninn. Oft vaxa þeir fyrst við botninn, en lyftast svo upp, stundum í stórum skánum. Vöxtur einstakra tegunda getur orðið svo mikill um stund, að vatnið taki af þeim lit, morist eða verði þakið af skánum þeirra. Er þá sagt, að tegundin sé í blóma og fyrirbrigðið nefnt „vatnablómi“. En þetta stendur aðeins stuttan tíma. Skyndilega deyja þörungarnir og rotna, og leggur þá sterka rotnunarlykt af vatninu. Vatnablómi af völdum blágrænþörunga kemur hér fyrir í Mývatni (8. og 12. mynd). Er það tegundin Ana- baena flos aqxie, sem hann orsakar. Hefur fólk talið, að gæugg þetta í vatninu væri leir frá botninum, og því nefnt þetta „leirlos". Svip- að fyrirbrigði sézt stundum í Tjörninni í Reykjavík, en orsakast þar af tegnndinni Oscillatoria limosa (9. mynd c). í rennandi vatni finnast aðallega þær tegundir blágrænþörunga,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.