Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 26

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 26
18 NÁTTÚRUFR. háveturinn, því þar hefir 1 merktur fugl náðst í des., 1. í jan. og 2 i febrúar. Heiðlóan er mjög ofsótt í írlandi, því þar er fjöldi manna (the plovernetters) sem leggja stund á lóuveiðar (og vepju- veiðar) ekki sízt með netum. Spóí (Numenius phaeopus islandicus Brehm). (Sjá kort II). Það litla, sem uppvíst er orðið, bendir á að spóinn fari yfir Bretland, Frakkland og Portúgal til Senegal, eða jafnvel lengra, úr þvi verða vitanlega seinni merkingar að skera. Um Bretland fer hann í september, en um Frakkland i október, og kemmst í þeim mánuði til Senegal. Á norðurferðinni á vor- i4. mynd. spói. in virðist hann koma við í Bretlandi. 15. Mynd. Tjaldur. Óðinshani (Phalaropus lobatus (L.)). íslenzkir, merktir óðinshanar, hafa einungis endurveiðst ná- lægt markstaðnum, ýmist haustið eftir að merkt var eða þá á hreiðri, einu eða tveimur árum seinna. Lóuþræll (Erolia alpina alpina (L)). Lóuþrællinn fer auðsjáanlega til vest- urstrandar Frakklands og’ Portúgals og heldur tryggð við átthagana um varp- timann (2. og 4. ára gamlir fuglar). 16. mynd. Lóuþrœll.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.