Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1940, Blaðsíða 58

Náttúrufræðingurinn - 1940, Blaðsíða 58
150 N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN INGÓLFUR DAVÍÐSSON: LYKILL TIL AÐ ÁKVARÐA ÓBLÖMGAÐAR STARIR (og þursaskegg) Oft er erfitt að ákvarða ýmsar starartegundir með vissu. Vetur- inn 1936 athugaði ég nokkuð íslenzkar starir í grasasafninu í Kaupmannahöfn og gerði frumdrætti að greiningarlykli, er nota mætti við óblómguð eintök. Hefi svo bætt ögn við síðar. Hefi ég þar farið eftir ytri gerð blaða og sprota. Blöðin eru fyrst soðin í vínanda (alkóhóli), síðan í eimdu vatni og loks í glyceríni. Þá eru þau vel hæf til skoðunar í smásjá. Athugaði ég einkum miðju blaðanna í smásjá. Varaopin eru talsvert mismunandi á tegund- unum. Venjulegast eru varafrumurnar í sömu hæð og húðfrum- urnar í kring, en hjá nokkrum störum liggja varafrumurnar lægra, eins og niðurgrafnar, og eru varaopin þá iðulega hálf- hulin af húðtotum, sem skaga út frá frumunum umhverfis. Oft- ast eru aðeins varaop á neðra borði blaðanna, en samt finnast varaop einnig á efra borði blaðanna hjá eftirtöldum tegundum: Blátoppastör (Carex canescens). Marstör (C. salina var. katte- gatensis). Línstör (C. brunnescens). Aðeins fá. Mýrarstör (C. Good- enoughii). Skriðstör (C. norvegica). Rauðstör (C. rufina). Efju- stör (C. Subspatacea). Gulstör (C. Lyngbyei). (Og ef til vill hjá fleiri tegundum). Húðfrumurnar á efra borði blaðanna eru venjulega mikið stærri en húðfrumurnar á neðra borði. Á blöðum allmargra stara eru einkennilegar húðtotur (Papillae). Vaxa þær út úr húð- frumunum og hylja oft varaopin að mestu. Suðrænar starir hafa sjaldan húðtotur. Samkvæmt rannsóknum Raunkiærs eru húð- totur á 58% grænlenzkra og 49 % danskra starategunda. Ég hefi séð greinilegar húðtotur á 55% íslenzkra stara. Eru toturnar ýmist báðu megin á blöðunum eða aðeins öðru hvoru megin. Gerð totanna er einnig töluvert mismunandi (flatar eða upp- réttar: C eða O). Má nota þessi einkenni við ákvörðun. Svo er litur blaða og blaðslíðra, stærð þeirra og lögun, renglur eða vöntun á þeim o. s. frv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.