Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1945, Page 36

Náttúrufræðingurinn - 1945, Page 36
178 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Helgi Jónasson: Plöntuskrá úr Kelduhverfi Súmarið 1944 ferðaðist ég um Kelduhverfi um hálfsmánaðartíma, 25. ágúst til 7. september. Hafði ég gistingu á þessum bæjum og at- hugaði gróður í kringum þá: Fjöll, Lón, Grásíða, Keldunes, Árna- nes og Byrgi. Sumarið 1939 var ég einn dag á Bangastöðum og gekk þá nokkuð þar í kring. Á þessum athugunum er plöntuskrá sú byggð, sem hér birtist. F.kki getur skrá þessi talizt tæmandi, hvorki um teg- undafjölda né um útlireiðslu þeirra tegunda, sem taldar eru. Til þess eru athugunarstaðirnir allt of fáir á svo stóru svæði, sem hér er um að ræða. Ophioglossaceæ. Naðurtunguættin. 1. Botrychium lunaria. Tungljurt. Algeng. 2. — lanccolatum. Lensutungljurt. Fjöll. 1 stað. Polypohiaceæ. Tóugrasætt i n. 3. Cystopteris fragilis. Tóugras. Nokkuð algeng. 4. Wooilsia ilvensis, var. glabella. Liðfætla. Ásbyrgi. 2 st. 5. Dryopteris lonchitis. Uxatunga. Asbyrgi, Fjöll, Krossdalur, Bangastaðir. 6. — puchella. Þrílaufungur. Bangastaðir, Gerðibrekka, AuSbjargarstaðir, Ásbyrgi. Equisetaceæ. Elftingarættin. 7. Equistcum arvense. Klóelfting. Algeng. 8. — pratense. Vallelfting. Nokkuð algeng. 9. — palustre. Mýrelfting. Algeng. 10. — limosum. Fergin. Algeng. Víða slegin. 11. — variegatum. Móaeski. Algeng. 12. — hiemale. Eski. Nokkrum stöðum. Lycopodiaceæ. Jafnaættin. 13. Lycopodium selago. Skollafingur. Ásbyrgi. Selaginellaceæ. Mosajafnaættin. 14. Sclaginella selaginoidcs. Mosajafni. Algcng. Cupressaceæ. Sýprisættin. 15. Juniperus communis. Einir. Algeng. Juncaginaceæ. Sauðlauksættin. 16. Triglochin palustris. Mýrasauðlaukur. Víða.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.