Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1945, Side 49

Náttúrufræðingurinn - 1945, Side 49
-------------------------------------------------------------- ! Úrval bóka handa börnum og unglingum EINU SINNI VAR I-II. Safn valinna ævintýra frá mörgum löndum, prýtt fjölda mörgum heil- síðumyndum. Það er leitun á jafn fjölskrúðugu og skemmtilega lestrar- efni handa bömum. RÖKKURSTUNDIR n. Ævintýri handa yngstu lesendunum eftir Sig. Ámason. í þessu hefti er ævintýrið Litla músin og stóra músin, prýtt ágætum myndum eftir Stefán Jónsson teiknara. HJARTARBANI eftir Cooper, þekktasta og vinsælasta höfund Indfánasagna, sem uppi hefur verið. — Hjartarbani er fyrsta sagan í hinum geysivíðlesna sagna- flokki Coopers. — Hinar eru Síðasti Móhikaninn, Ratvís, Skinnfeldur og Gresjan. Allar þessar sögur eru þegar komnar út eða í þann veginn að koma á markaðinn. Enginn einasti drengur má fara á mis við þá óvið- jafnanlegu skemmtun, sem þessar bækur veita honum. STIKILBERJA-FINNUR OG ÆVINTÝRI HANS eftir Mark Twain, manninn, sem var sú list lagin i ríkara mæli en nokkrum öðrum, að vinna hug allra drengja með bókum sínum. — Stikilberja-Finnur er hliðstæður sögunni af Tuma litla, sem hver einasti drengur þekkir, og ekki síður skemmtileg en hún. — StikilberjaFinnur á áreiðanlega eftir að verða aldavinur allra tápmikilla drengja á íslandi. YNGISMEYJAR er bók handa ungum stúlkum eftir hina víðkunnu og vinsælu skáldkonu Louise Alcott. Louise Alcott þekkti ungar stúlkur betur en allir aðrir höfundar, sem fyrir þær hafa ritað. Það er skýringin á þeim ótrúlegu vinsældum, sem bækur hennar njóta hvar sem er f heiminum, því að ungar stúlkur eru allar sjálfum sér líkar, hvar á hnettinum, sem þær svo hafa slitið barnsskónum. TILHUGALÍF eftir sama höfund er áframhald Yngismeyja. — Ef þér viljið gleðja unga stúlku veruiega vel, skuluð þér gcfa henni þessar bækur, aðra hvora eða báðar. SKÁLHOLTSPRENTSMIÐJA H.F. V

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.