Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 40

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 40
132 NÁTTÚRUFRÆCINGURINN litlu ofar eru breiður af blálilju (Mertensia maritima) og hrím- blöðku (Atriplex glabriuscula). Skarfakál (Cochlearia officinalis) vex víða í fjöruklungri og á klettastöllum rétt lijá. Ofan við fjöruna er kafgras. Þar eru aðaljurtir: túnvingull (Festuca rubra var. arenaria), vallarsveifgras (Poa pratensis), baldursbrá (Matricaria inodora) á blettum og ennfremur túnfífill, kattartunga (fuglatunga), hjartarfi, haugarfi, brennisóley, njóli og túnsúra. / klettunum, neðan til á suðvesturenda eyjarinnar, vaxa einkum: vegarfi (Cerastium caespitosum), geldingahnappur (Armeria vul- garis), túnvingull (Festuca rubra), vallarsveifgras (Poa pratensis), fjallsveifgras (Poa alpina) og sjávarfitjungur (Puccinellia maritima), einkum í sprungum, og ennfremur skarfakál, kattartunga, tóugras, hrútaber, blágresi, burnirót, lækjadepla, mýrelfting, tágamura, skrið- língresi, axhæra og gullvöndur. í dálitilli brekku rétt hjá vex mikið af skarifífli (Leontodon autum- nalis), brennisóley (Ranunculus acer), stinnastör (Carex rigida) og augnfró (Euphrasia frigida) innan um vallarsveifgras (Poa pratensis) og túnvingul (Festuca rubra). Efst við klettana vaxa: músareyra, vorperla, tungljurt, hvítmaðra, blóðberg, lógresi, klóelfting, maríuvöndur, týsfjóla, þursaskegg, helluhnoðri, lokasjóður, maríustakkur, blágfesi rétt undir klettun- um, lækjadepla, brennisóley, túnsúra, reyrgresi, skriðlingresi ogskari- fífill. Þarna er önnur brekka, vaxin skriðlingresi (Agrostis stoloni- fera) og týtulingresi (A. canina) áðallega, en innan um vaxa vall- hæra, lambagras, grávorblóm, dýragras og jakobsfífill á strjálingi. Efst. i sjálfum klettunum ofan við brekkuna vaxa: melskriðna- lilóm (Cardaminopsis petraea), þúfusteinbrjótur (Saxifraga groen- landica), gulmaðra (Galium verum), kornsúra (Polygonum vivipar- um), smjörlauf (Salix herbacea), meyjarauga (Sedum villosum), fjallafoxgras (Phleum alpinum), ilmreyr (Antlioxanthum odora- tum), lilásveifgras (Poa glauca), ljónslapjii (Alchemilla alpina), brjóstagras (Thalictrum alpinum), melur (Elymus arenarius), ólafs- súra (Oxyria digyna), haugarfi (Stellaria media), blóðarfi (Polygonum aviculare), tungljurt (Botrychium lunaria) og tóugras (Cystopteris fragilis). Á norðaustanverðri eynni eru grasbrekkur. Þar vaxa einkum: vallarsveifgras (Poa pratensis) og hásveifgras (Poa trivialis). Talsvert er af gulmöðru (Galium verum) og hrútaberjalyngi (Rubus saxa- tilis). Á víð og dreif vaxá: mýrfjóla, sandnnmablóm, móasef, (lækjaiv
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.