Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 27

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 27
AFLASVEIFLUR OG ÁRGANGASKIPUN 73 fiskar. Áætlun um aldursdreifingu ársins 1933, sem byggð er á gögn- um frá 1932, segir, að iiskimagnið eigi að minnka um 25.2%, þ. e. þessir 1000 fiskar verða þá orðnir að 748. Áætlun um aldursdreif- ingu 1934 segir, að enn minnki fiskimagnið um 28.9%, svo að þessir fiskar eru nú orðnir 524. Þannig getum við haldið áfrarn með hvert ár. Spáin gefur til kynna stöðuga minnkun stofnsins fram til 1937, en þá eru hinir upprunalegu fiskar aðeins orðnir 311. 1938 á stofninn að aukast um 4.8%, og gefur spáin svo til kynna vaxandi stofn fram til ársins 1944, og er hann þá kominn upp í 605 fiska. Eftir það á stofninn að minnka fram til ársins 1950 og er þá kominn niður í 196 fiska. Þessar breytingar í stærð stofnsins eru eingöngu reiknaðar út frá aldursákvörðunum og gotbaugum kvarnanna og eru því algerlega liáðar því, að kvarnagögnin gefi okkur rétta mynd af ástandinu í sjónum. Það væri þó til of mikils ætlazt, að svo væri fullkom- lega, enda eru gögnin frá sumum fyrri árum tæplega fullnægjandi. Línuritið á einungis að sýna okkur hlutfallslegar breytingar stofns- ins. Heildarþorskveiði Islendinga (Icelandic Catch) á sama tíma er í mjög góðu samræmi við hinar áætluðu breytingar. Aflamagnið er að rninnka fram til 1936, vex örlítið 1937 og 1938, en svo örar, og nær hámarki 1944 og fer eftir það að minnka (efri skalinn hægra megin: 100—250 þús. tonn). Fjöldi þorska pr. 1000 öngla (no. pr. 1000 hooks) er sýndur með brotnu línunni (skalinn neðst til vinstri: 0—200 stk. pr. 1000 öngla). Þar er samræmið einnig mjög gott, en því miður ná þær upplýsingar ekki lengra en til 1939. Við getum þó fylgt þeirri þróun áfram með því að athuga dagveiði íslenzkra togara (skalinn neðst til hægri: 0—15 tons) á árunum 1938— 1950 (tons pr. day absent). Dagveiðin er vaxandi fram til 1946, en fellur síðan fram til 1950. Tölurnar fyrir árin 1948—50, sem byggjast á veiði nýju togaranna, eru lækkaðar um 25% til þess að vera sam- bærilegar við veiði gömlu togaranna. Afli skozkra togara pr. 100 togstuhdir er sýndur með punktalín- unni (skali neðst til vinstri — tons pr. 100 hours) og sýnir einnig í stórum dráttum gott samræmi. Hér er ekki rúm til þess að ræða nánar samræmið, sem er á milli áætlunarinnar um breytingar í stofnstærðinni og þeirra upplýsinga, er sjálf veiðin gefur okkur, en þessi fáu dæmi, sem nefnd hafa verið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.