Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 118

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 118
236 NÁTTÚRUFRÆÐIN G URIN N IngólfiLr Davíðsson: Anamaðkar og gagnsemi þeirra Allir þekkja ánamaðk, rauðmóleitan og teygjanlegan, uppáhalds- beitu margra veiðimanna, margauglýsta á hverju sumri. Maðka- veiðarar læðast mjög hljóðlega um garða og grasbletti á næturþeli í ormaleit. Miklu meira gagn gera ánamaðkarnir samt á annan hátt, það er með því að auka frjósemi jarðvegsins. Ánamaðkar eru langir og mjóir liðormar. Húðin er mjúk og skipt með grunnum þverskorum í fjölmarga liði. Höfuð er ekki greint frá bolnum og fætur eru engir. En á hverjum lið sitja 4 pör af örlitlum, hvössum kítinnálum í tveimur röðum og vita oddarnir skáhallt út og aftur og veita viðspyrnu, þegar ormurinn skríður. Hann dregur sig saman og réttir úr sér með vöðvahreyfingum. — Anamaðkar anda með húðinni og í henni eru einnig margar ljós- næmar frumur, einkum framantil. Tannlaus munnur er neðan á mjóum framendanum og hvelfist flipi framyfir hann. Ormurinn er sívalur, nema aftast, þar er hann dálítið flatvaxinn. Gengur þarm- ur eftir honum endilöngum frá munni til þarmops. Efri hliðin er oftast dekkri en hin neðri. — Litur er dálítið breytilegur eftir teg- undum o. fl. — venjulega grá-rauðmóleitur og sést rauður blóð- vökvinn gegnum húðina. — Á fullorðnum ánamöðkum er húð- þykkikli allslímugt, dálítið framan við miðju. Það myndar hring um orminn og kallast beltið. Slímið í beltinu heldur ormunum föstum saman meðan þeir æxlast og myndar líka hylki utan um egg og unga. Kynopin eru neðan á, framan við beltið. — Ánamaðk- ar eru tvikynja dýr; myndast bæði egg og sæði í hverjum ormi. Frjóvgunin er gagnkvæm, það er, hvor um sig frjóvgar hinn. Verpa síðan báðir 8—10 eggjum í slímhylki; þróast ungarnir þar og líkj- ast foreldrunum, er þeir koma út. Hafa þó færri liði og vantar beltið. Margir hafa séð egghylkin; þau líta út sem gulbrúnar eða dökkar smákúlur, kynlega mjúkar átöku, með seigu hýði utan um. Finnast hylkin einkum í efsta moldarlaginu. Lítið ber á ánamöðkum að jafnaði, því að þeir búa í holum í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.