Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1973, Page 45

Náttúrufræðingurinn - 1973, Page 45
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 185 Efnagreining: % SiOa 47,05 tío2 1,51 ai2o3 15,18 Fe20;. 2,02 FeO 9,52 MnO 0,22 MgO 9,76 CaO 12,22 NaaO 1,77 k2o 0,14 p2o5 0,18 h2o+ 0,08 HoO- 0,10 Sunrnra 99,75 Hnyðlingar koma fyrir í Búrfellshrauni, þótt ekki séu þeir mjög venjulegir í því. Almennt virðast þeir ekki vera frábrugðnir ltnyðl- ingum eins og þeir eru yfirleitt á Reykjanesskaga en þó koma íyrir í því hnyðlingar, sem skera sig nokkuð úr. Senr dæmi nrá nefna, að þar hefur fundizt moli, senr eingöngu var plagióklas og voru krist- allarnir útdregnir og flatir eins og þeir hefðu orðið fyrir nriklum þrýstingi í ákveðna stefnu.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.