Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 7

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 7
Náttúrufrœðingurinn • 47 (1), 1977 Bls. 1—64 • Reykjavik, nóvember 1977 Sigurður Þórarinsson: Gossprungukerfið í Heimaeyj argosinu Sú gossprunga, sem klauf Heimaey þá minnisverðu aðfaranótt þriðjudags- ins 23. janúar 1973, tók að opnast á tímabilinu milli kl. 01:40, er snarpur jarðskjálftakippur fannst í Eyjum, og kl. 01:55, er elds varð fyrst vart, en hann sást fyrst í um 0,4 km fjarlægð og nokkru austar en í hásuður frá Kirkjubæ. Fór lítið fyrir honum rétt fyrst, „eins og þegar búið er að kveikja í góðum bletti af sinu“, svo vitnað sé í einn sjónarvotta, en hann jókst næsta ört og gossprungan lengdist í báða enda, fyrst að því er virtist, öllu hraðara til suðurs en norðurs. Er brunalið, sem ræst var vegna þess að talið var að um eldsvoða væri að ræða, sá fyrst til eldsprungunnar, var gisk- að á að hún væri um 400 m löng. Þetta mun hafa verið um 5 mínútum eftir að fyrst varð vart elds. Og eins og einn brunaliðsmanna sagði við mig 7 klst. síðar: „Ég gat nú ekki gert að því, að ég fór að hlæja, þegar ég sá livað Jtað var, sent okkur var ætlað að slökkva.“ Vart munu hafa liðið meir en 20 mínútur frá ])ví að elds varð fyrst vart þar til nær samfelldur 1,5 knt langur kvikustrókaveggur teygði sig frá hjalla um 200 m NA af strönd- inni við Lambaskorur til sævar aust- ur af Kirkjubæ. Sprungan var ekki Jnáðbein, en heildarstefnan sem næst N20°A. Er ég var yfir Heimaey kl. 04:38— 05:05 fyrsta gosmorguninn í flugvél með Birni Pálssyni, ásamt Vilhjálmi Knudsen og fleirum, var að lieita mátti samfelldur eldur í gossprung- unni og upp úr risu einir 50—60 að- greindir kvikustrókar, flestir frá um 40 til um 130 m háir, stöku strókar af og til allt að 150 m. Hraun rann úr sprungunni til austurs, aðallega í tveimur allbreiðum ám, sem féllu fram af hömrum í tígulegum fossum skammt suður af Urðum. Er ég flaug aftur yfir sprunguna kl. 07:50, var orðið meira um slettugos, sérstaklega sunnan til á sprungunni. Gosið var þá orðið áberandi mest á kafla, Jrar nálægt, sem ])að hófst fyrst. Er ég kom fyrst að norðurenda sprungunn- ar kl. 08:20 var enn lítið sem ekkert gos í framhaldi hennar út í sjóinn, en þó sást í glóð eitthvað út frá ströndinni og um kl. 10:40, er ég kom 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.