Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 50

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 50
100 - 80 - Prósenta þungaðra kúa —*- Fjöldi veiddra kúa —▲ — 70 - 60 \ (0 2 60 TJ p '3 > - / 20 - \ \ * x\ v \ \ * - 50 -40 ro '3 m i— •o <o O) c 3 ■Q. - 30 ^ u> •O ra -20-0 3 X - 10 1-19 20-29 30-39 40-49 50-59 60-69 Dagar veiðitímabils hvalvertíðar 5. mynd. Heildarveiði langreyðarkúa og hundraðshluti þeirra sem voru kelfdar (prógest- erón 5=10 nmol/1) yfir veiðitímabilið, frá 1. júní fram til 10. ágúst. Teknir eru saman dag- ar, fyrst kýr veiddar fyrstu 20 dagana í júní og síðan 10 daga í senn eftir það. Total catch offemale fin whales witli percentage pregnant during hunting season. kynkirtlanna, var kynþroskaaldur tarfa um 9 ár tímabilið 1979-83, en nokkru hærri árin 1984-89, eða um 11 ár. Yfir 80% tarfa með 0,1 nmol/1 eða minna, sem við mældum, veiddust á árunum 1981-1984. Af þeirri ástæðu og einnig vegna lítils tjölda dýra gát- um við ekki kannað breytingar sem kynnu að hafa orðið innan tímabils- ins. En viðunandi samræmi sýnist vera milli þessara tveggja ólíku aðferða við að meta kynþroska tarfanna. Margir 5 til 8 ára gamlir tarfar voru komnir með testósterónstyrk í blóði sem var vel yfir 0,1 nmol/1. Mörkin milli karldýra fyrir og eftir kynþroska virðast því mun óskýrari hjá langreyð- inni heldur en t.d. hjá mönnum, þar sem ókynþroska drengir eru innan við 1,0 nmol/1 en kynþroska menn yfir 12 nmol/1. Hafa verður þó í huga að langreyðurin hefur líklegast árstíða- bundinn fengitíma (seasonal breed- ing) og testósterónstyrkurinn gæti sveiflast mikið í blóði milli árstíða hjá kynþroska karldýrum. T.d. hafa árs- sveiflur í blóðstyrk testósteróns verið mældar hjá stökkli (stökkull=bottle- nose dolphin= Tursiops truncatus; smáhvalur af tannhvalaætt) í dýra- garði (Keller 1989). Sveiflaðist styrk- urinn frá 3,8 nmol/1 upp í 187 nmol/l og var hæstur hjá þessari dýrategund í júní og lækkaði niður í lægstu gildi yfir fengitímann, 3-4 mánuðum síðar. Þegar testósterónstyrkurinn í lang- 128
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.