Samvinnan - 01.03.1926, Side 33

Samvinnan - 01.03.1926, Side 33
Ræða Jónasar alþingismanns Jónssonar við 1. umræðu Byggingar- og landnámssjóðs. petta frumvarp er komið inn í deildina fyrir nokkru. En með því að sumir háttv. þingdeildarmenn voru þá veikir, en eg kaus að sem flestir þeirra gætu verið við- staddir er það kæmi til umræðu, þá hefir málið ekki ver- ið tekið á dagskrá fyr en í dag. Áður en eg vík að aðalefni þessa frumv., þá vildi eg segja fáein orð alment um málið. Eins og kunnugt er, þá var árið sem leið hið mesta veltiár við sjávarsíðuna, sem sögur fara af. Eftir því sem ráða má af skýrslum um litflutning, þá má gera ráð fyrir því, að Reykjavík ein hafi haft ca. 20 milliónir króna í tekjur umfram það sem ger- ist í meðal ári. þetta er að vísu óvenjulegt, en það sýnir samt, að sá skriður er nú kominn á atvinnurekstur hér, að miklu meiri fjárhæðir safnast á hendur einstakra manna en áður hefir átt sér stað. þessi vaxandi fjárhagslegi máttur í landinu er sjálf- sagt alment ánægjuefni manna. En þó að sagt sé frá þess- um gróða, er ekki nema hálfsögð saga. Yfirstandandi ár byrjaði nokkuð öðruvísi en hitt. Sjórinn, sem gaf svo mikið á síðasta ári, hefir nú tekið um 150 manns, flesta á besta aldursskeiði á fyrstu mánuðum þessa árs. Á ein- um degi, að því er menn álíta, hafa farist um 70 manns af tveim skipum. Eg ætla ekki að meta þetta manntjón til peninga. það er ákaflega mikið, því mannslífið er dýrt. En til þess að gefa dálitla hugmynd um það, bið eg menn að setja sér fyrir sjónir það tilfelli, ef allir karlmenn, t.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.