Samvinnan - 01.12.1968, Side 11

Samvinnan - 01.12.1968, Side 11
6"“ SAM VINNAN EFNI: HÖFUNDAR: 3 Lesendabréf 12 Ritstjórarabb 13 MENN SEM SETTU SVIP Á ÖLDINA: António de Oliveira Salazar 18 ÍSLAND OG NORÐURLÖND 18 Þegar ísland varð fullvalda ríki 22 íslenzkir vinir 25 Hvað vilja íslendingar? 28 „Fyrir austan sól og vestan mána“ 31 Svíþjóð, Norðurlönd og umheimurinn Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur Otto Gelsted skáld Ivar Eskeland forstjóri Norræna hússins Einar Gerhardsen fyrrum forsætisráðherra Norðmanna Krister Wickman efnahagsmálaráðherra Svía 34 SMÁSAGAN: Doði Jón Benedikt Björnsson. (Teikning: Sigurður Örn Brynjólfsson) 35 Þrjú Ijóð Hanna Kristjónsdóttir 36 ERLEND VÍÐSJÁ: Sjálfstæði eða dauði Magnús Torfi Ólafsson 40 Hættu að gráta (Ijóð) Hanna Kristjónsdóttir 40 Betlehem (Ijóð) Hrafn Gunnlaugsson 40 Undir fargi óttans Sigurður A. Magnússon 43 Jón Leifs Atli Heimir Sveinsson 46 Eins og mér sýnist Gísli J. Ástþórsson 48 BORGRÍKI I: Borgir Þorsteinn Antonsson 51 SAMVINNA: íslenzkur iðnaður Harry Frederiksen 52 Hvað veldur óánægju unga fólksins? Sigurður A. Magnússon 54 KÚRDAR III: Ofsótt þjóð sem enginn þorir að hjálpa Erlendur Haraldsson 60 Heimilisþáttur Bryndís Steinþórsdóttir TIL ÁSKRIFENDA Með þessu hefti lýkur 62. árgangi Samvinnunnar, og eru áskrifendur hvattir til að greiða áskriftargjöld sem fyrst og helzt ekki síðar en um áramót. Verða á næstunni sendir reikningar til þeirra áskrifenda, sem greiddu ekki áskriftargjaldið á miðju ári og geta þeir innt af hendi greiðslur á eftirtöldum stöðum: Samvinnubankinn, Bankastræti 7 og útibú hans í Hafnarfirði og Keflavík; Bunaðarbankinn, Austurstræti og útibú á Laugavegi 3, Laugavegi 114, Vesturgötu 52, Bændahöllinni og Ármúla 3; Landsbankinn, Austurstræti og útibú á Laugavegi 77 og Langholtsvegi 43. Nauðsynlegt er að framvísa nafnmiða þeim sem fylgir reikningnum. Áskrifendum hefur fjölgað jafnt og þétt á árinu, einkanlega á höfuð- borgarsvæðinu, og má nefna að í októbermánuði einum bættust við 900 áskrifendur í Reykjavík. Einsog sagt var frá í fyrsta hefti þessa árs, geta þeir lesendur Samvinnunnar, sem hafa hug á að halda ritinu saman án þess að leggja í kostnað við bókband, pantað mjög handhæg hylki með svörtum kili og nafni og ártölum tímaritsins i gylltu letri. Rúmar hvert hylki tvo heila árganga, og geta menn valið hvaða ártöl þeir vilja fá á þau. Hylkin eru framleidd af Einari Sigurjónssyni, Óðinsgötu 12 í Reykjavík, sími 16586, og geta kaupendur útá landi pantað þau hjá afgreiðslu Samvinnunnar. Útsöluverð hylkjanna er 112 krónur, og fá kaupendur útá landi þau við sama verði, burðargjöld innifalin, en þau verða að greiðast gegn póstkröfu, þareð Samvinnan hefur engin afskipti af af- greiðslu þeirra. Um höfunda þessa heftis, sem hafa ekki verið kynntir áður eða ann- arstaðar í heftinu, má geta þess að Jón Benedikt Björnsson er korn- ungur maður sem er að byrja að skrifa. Hanna Kristjónsdóttir stundar blaðamennsku og hefur getið sér orð fyrir nokkrar skáldsögur. Þorsteinn Antonsson gaf út fyrstu skáldsögu sína, ,,Vetrarbros“, í fyrra; hefur einnig birt smásögur í tímaritum. Harry Frederiksen er framkvæmda- stjóri iðnaðardeildar S.l.S. Greinaflokki Erlends Haraldssonar um Kúrda lýkur með þessu hefti. Nóvember—desember — 62. árg. 6. Útgefandi: Samband íslenzkra samvinnufélaga. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurður A. Magnússon. Blaðamaður: Eysteinn Sigurðsson. Uppsetning: Teiknistofa Torfi Jónsson, Peter Behrens. Ritstjórn og afgreiðsla í Sambandshúsinu, Reykjavík. Ritstjórnarsími 17080. Verð: 300 krónur árgangurinn; 60 krónur í lausasölu. Gerð myndamóta: Prentmyndagerðin Hverfisgötu 4. Prentverk: Prentsmiðjan Edda hf.

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.