Stéttabaráttan


Stéttabaráttan - 05.04.1977, Blaðsíða 4

Stéttabaráttan - 05.04.1977, Blaðsíða 4
tltg: Kommúnistaflokkur 12. tbl. 6. árg. 5/4 1977. stéttabarAttan -kemur út vikulega- Sími: 27810. Gíró: 27810-6. Abyrgðarm: Sigurður Ingi Andrésson. SigurSur Jon Ölafsoon Mööi'ufelli 15 R„ Landbúnaðarmál Sjötta grein þjóðnýting afrétta Hver á landið? Eru það fá- einir einstaklingar, 5000 bænd- ur eða þjóðin öll ? Oft er þessa spurt. Á undanförnum árum hafa Alþýðuflokkskratarnir oft borið fram tillögur um "þjóð- nýtingu" afréttanna sem nú eru flestir í formlegri eign einhverra bænda eða upprekst- rarfélaga. Einstaka hluta hafa þó auðugir atvinnurekend- ur eða bankastjórar þegar kraskt í. Helsti talsmaður þessa hugðarefnis Alþýðuflokks ins heitir Bragi Sigurjónsson. ' Hann erbankastjóri á Ákureyri, Alþýðuflokkurinn kennir þetta þjóðnýtingaráform sitt við sósíalisma þrátt fyrir það að Alþýðuflokkurinn hafi ekkert við einkaeign að athuga í öðrun framleiðslugreinum, svo sem fiskiðnaði þar sem fáeinir ein- staklingar eiga fyrirtæki þar sem tugir, hundruð og þúsund- ir manna vinna . Hann jarm- ar einungis um "atvinnulýð. :æði". En þjóðnýting afréttann: á heldur lítið skylt við sósíal- ismann. Það er aðalsmerki sósíalismans að vinnandi fólk ráði sjálft yfir framleiðslu- og atvinnutaskjum sínum. Enda þótt afréttir séu ekki fram- leiðslutæki í þrengsta skilningi þess orðs eru þeir sauðfjár- bændum nauðsynlegir til fram- leiðslunnar. Ætti Alþýðuflokk- urinn með allt sitt hjal um at- vinnulýðræði að halda sér saman. f raun má segja að þjóðin eigi landið þar með talda af- réttina og mannkynið eigi jörð- ina. Hins vegar er það bænd- unum nauðsynlegt að hafa full yfirráðyfir afréttum sjálfir. Þetta er því í rauninni aðeins spurningin um það hvort bænd- urnir eigi landið við núverandi kringumstæður eða hvort þeir stjórna því í umboði þjóðar- innar. "Þjóðnýting" Alþýðuflokksins miðar hins vegar að þvf að taka yfirráðin úr höndurn bænd. anna og færa þau í hendur rfkis valdinu þar sem samningavald- ið hefur tögl og hagldir. Gegn þjóðnýtingu afréttanna hljóta því bændur og verkamenr að taka höndum saman því að hún eykur aðeins völd atvinnu- rekendast.éttarinnar. Þeir sem náið hafa fylgst með fréftum á síðasta ári munu e. t. v. eftir fréttum um víðtækar og örvæntingarfullar ráðstafanir fasistastjórnarinn- ar á Filippseyjum til að kveða niður "vopnaðar sveitix maó- ista" einsog það heitir f borg- arapressunni, og greint hefur verið frá handtöku nokkurra leiðtoga Kommúnistaflokks Filippseyja;. En þrátt fyrir að fasistastiórn Ferdinands E. Marcos hafi tekist að veita byltingarhreyfingunni nokkurn áverka, fer því víðsfjarri að hún hafi verið kveðin í kútinn, þvert á móti hefur hún eflst um allan mun eftir þessa eld- raun og er nú færari en nokkru sinni fyrr að leiða byltinguna til sigurs. Ferdinand E. Marcos komst til valda árið 1965, og 1972 kom hann á fasistastjórn semi hefur farið með öll völd í landinu sfðan, studd af byssu- stingjum bandarísku heims- valdastefnunnar. Samkvæmt því sem stj órnarvöld gefa upp hefur bein hernaðaraðstoð Bandaríkjanna numið 530 millj. dala og sfðan 1972 hefur sú aðstoð tvöfaldast. Þegar f byx-j un árs 1973 gengu 2 herfylki (800 manns) bandarískra her- manna á land á eyjunni Panay, og að hausti þess sama árs var fyrstu napalmsprengjun- um varpað á Mindanao. Enn eru í landinu 2200 bandarfskir hermenn, sem höfðu þar bæki- Filippseyjar: Byltingaröflin í sókn stöð meðan stríðið stóð í lr dó- Kina. | Verkalýður Filippseyja býr ! við mikla kúgun. Vinnutíminn Jer langur , kaupið lágt, atvinnu 'leysi landlægt og verðbólga imeð eindæmum. Ein helsta "efnahagsráðstöf- un" stjórnvalda er að smala fólkinu saman iþrælavinnubúð- ir þar sem það fær að strita kauplaust fyrir "náð og misk— unn" yfirvalda. En stéttarvit- und verkafólks fer lfka vaxandi einsog 10. 000 manna ganga l. maí undir leiðsögn Kommún- istafloliksins sýnir. Kommúnis taflokkur Filipps - eyja var stofnaður um áramót- in 1968/1969. Hann hefur frá upphafi haldið tryggð við grund- vallaratriði marx-lenínismans og aðlagað þau sérstökum að- stæðum heimalunds síns. Flokkurinn hefur sbgið þvf föstu að bændamálið sé höfuð- vandamál nýlýðræðislegu bylt- ingarinnar. f sveitahéruðunum er lögð höfuðáhersla á að vinna smábændurna og öreiga og hálföreiga til fylgis við bylting- una undir forystu verkalýðsins ásamt lægri lögum millibænd- anna. Stærri bændur eru gerðir óvirkir pólitískt, en barist gegn lénsherrunum , stórjarð- eigendum og harðstjórum. Það eykur enn mikilvægi bændamá.- sins að mestur hluti verkalýðs- ins á uppruna sinn í bændastétt- svo auðvelt rejmist að koma á sterkri samstöðu verkalýðs og bænda. Arangursrík barátta "Nýja alþýðuhersins" og þjóðlegu Eixi- ingarfylkingarinnar undir for- ystu Kommúnistaflokksins sýnir og sannar að greining KFF er réft, gagnstætt kenn- ingum endurskoðunarsinna og trotskista sem afneita byltingar- sinnuðu hlutverki bændastéttar- innai', og einangra baráttuna við borgirnar, þar sem staða fas- istastjórnarinnar er sterkust. KFF hefur alltaf lagt áherslu á að ráðast eigi á andstæðing- inn þar sem hann er veikastur, og það er hann einmitt í sveita- héruðunum þar sem hin ákjós- anlegustu skilyrði skapast fyrir vopnaða baráttu. Vopnuð bar- átta er nú þegar orðin samfelld á eyjunni Luzon og er óðum I að taka á sig mynd raunveru- legs frelsisstrfðs, - frelsis- stríðs sem aðeins getur endað á eixm veg - með sigri alþýð- unnar. Barátta sjómanna: Rauntekjur togarasjömanna Hér á eftir birtist seinni greinin af tveimur um kjör sjó- manna á stórum togurum. Þessi grein tekur fyrir kjör undir manna og er að mestu leyti byggð á gögnum frá sjálfu Land- sambandi fslenskra útvegsmanna ( Skýrsla nr. 1/1977, 7. feb. I skýrslunni erað finna "yfirlit yfir aflamagn; aflaverðmæti og úthaldsdaga togara ( stórra og lítilla ) árið 1976". Með því að nota þessa skýrslu og kjarasamninga FÍB og Sjó- mannasambandsins má fara mjög nærri um raunveruleg kjör undirmanna. Nú eru 16 stórir togarar á^ landinu og eru níu þeirra frá Reykjavík ( RE), fimm frá Akureyri (EA) og tveir frá Hafnarfirði (GK). Meðþess- ari grein fylgir tafla með nöfn um allra þessara togara á- samt upplýsingum um jafnað- artfmakaup háseta og annars matsveins á skipunum og einnig hvaða árstekjur þeir hefðu ef þeir slepptu aldrei _ túr . Það ætti þó að vera ijósl að slíkt er útilokað og eiga sjómenn heimtingu á að kj ör þeirra séu það góð að þeir _ geti tekið 3-4 mánaða frí á ári svo þeir geti notið sömu hvíldar og aðrir launþegar Tekjurnar sem birtar eru í töflunni eru þannig fengnar að 0.78% er tekið af skiptaverð- mæti og bætt ofan á grunn- launin en við áætlun að 66 þús hafi verið meðalgrunnlaun 1976 og er það sfst of lágt __ áætlað (Grunr-laun voru 52þús. 1.3.76 en fóru í tæp 80þús. 1.3. '77). Einnig er tekið til- lit til 36 tx'ma löndunarfría milli túra og fleiri smærri atriða er máli skipta. Rauntekjur sjómanna eru þó ekki nema í mesta lagi 75% af þessari upphæð því þeir fá alls engar greiðslur ef þeir sleppa túr. Vegna erfiðrar vinnu og fjarveru frá fjöl- skyldum taka sjómenn sér frí af og til svo fremi þeir hafi efni á því. Fyrir þann tíma fá þeir engar greiðslur og erú afskráðir um leið. Rfkisvald- ið notfærir sér þetta og gefur, þeim engan skattaafslátt fyrir þann tíma. Vinnutfmann þarf að stytta. Tekjur togarasjómanna byggjast í dag einvörðungu upf á löngum vinnutíma. Vinnu- vikan er 84 klst. á viku eða tvær 6 stunda vaktir á sólar- hring. KFÍ (ml) tekur því heilshugar undir kröfur togara sjómanna um að á sérhvern togara sé ráðin ein og hálf áhöfnþannig að menn geti slepptþriðja hverjum túr án þess að eiga á hættu að missa sitt pláss. Sá hluti áhafnar sem væri í landi hvert sinn héldi þá óskertum grunnlaun- um og aflahlut. Aróður borgaranna . Því er óspart haldi? fram af borgurun"m rð kjör sjo- manna hafi batnað um 30% á sfðasta ári. Réttara væri þó að segja að launin hafi verið á mörkum þess að halda í við verðbólgu síðasta árs. Kjör sjómanna á stóru togurunum voru líka það slæm 1975 að vonlítið hefði verið að manna togarana ef þau hefðu enn ver- ið skert. En hvað sem öllum "kjarabótum" togarasjómanna líður þá er ljóst að meðal skiptaverðmæti á dag iiaikkaði úr 200 -Í00 þús. 1975 í 400- 600 þús 1976. Eða með öðrun orðum, uppgefnar greiðslur fis; kaupenda til útgerðar hækkuðu um 50% á árinu. Hver a:tii hafi hagnast mest á verðbólgunni ? /Rvk. 31.3. '77 Togari Arslaun undirmanna. Guðsteinn GK Júnf GK Bjarni Ben. RE Engey RE Hrönn RE Ingóifur ARnars. RE KarlsefniRE Narfi RE Snorri Sturlus.RE Vigri RE Ögri RE HarðbakurEA Kaldbakur EA SléttbakurEA Sólbakur EA Svalbakur EA Meðaltogari" 1.967M 2. 127M 1.986M 1.856M 1.840M 2.187 M (1.087M ) ji. 663M 2.139M 2.234M 2.607M . 2.552M 2.478M 2.2 82M (1.174) M 1.698M 2. 130M Jafnaðartfmakaup fyrir 12 stunda vinnudag 493 520 483 483 479 515 460 403 504 565 594 592 575 543 466 389 "5(54 Ath. Karlsefni RE ogSólbakur EA voru aðeins með um 200 út- haldsdaga á árinu og eru því ekki reiknaðir mcð þegar meðal- árskaup er íundið. Ævintýrið Raunveru- leikinn Togari cinn seldi erlendis nji fyrir skomrnu 100 tonn íyrir 11 milljónir kr. sem er g63 salnyk^lásetahlutur er 155 þús •Veiðiferðin tók um' 1 mánuð, laun í'yrir I 2 klst. vlnnu á dag í 30 daga er 5)00 kr. Hvaða onnur stctt helur svo lág laun fyrir hliðstæða vinnu ? GERIST ASKUIFENBUR Stéttabaráttan vikublað

x

Stéttabaráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stéttabaráttan
https://timarit.is/publication/344

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.