Verklýðsblaðið

Eksemplar

Verklýðsblaðið - 05.10.1934, Side 4

Verklýðsblaðið - 05.10.1934, Side 4
RÉTTUR. Tímarit um þjóðfélagsmál. Ger- ist áskrifendur. Árg. 5 kr. Afgr. Lækjargötu 6. ALKTENNUR ÆSKULÝSSFUNDUR út af atvinnuleysinu, svikunum við síldarsjómenn o. fl. verður hald- inn í Bröttugötusalnum sunnud. 7. okt. kL 4 e. h. Ræðumenn: Áki Jakobsson, Iíðvarð Sig., Gunnar Jónsson. Kvartett syngur nokkur lög. Félag ungra kommúnista. Sovéfvinafélag fslands Fundur í kvöld (5/10.) kl. 8(4 í K.-R.húsinu (uppi). Lárus Ingólfsson: Leiklist í Sovétríkjunum. Erl. Ellingsen: Rússar og Þjóðabandalagið. Félagsmál. Brezku skuldafíöfrarnir Framh. af i. síðu. pað eru okurvextir, hærri en nokk- ursstaðar í heiminum. pað jafngild- ir árlegu gjaldi, sera nemur 100 krónum á hverja fimm manna fjöl- skyldu. það er byrðin, sem fátæk al- þýða verður að borga með svívirði- legum tollum á kaffi og sykri. Einkaréttur á okurlánum. Svo rígbundið er landið nú orðið á klafa fjármálaauðvaldsins brezka, að það hefir ekki lengur sjálfs- ákvörðunarrétt um lántökur. Verk- lýðsblaðið getur skýrt frá því, að þegar Jónas trá Hriflu tók brezka lánið 1930, lá íyrir tílboð trá íslenzk- um manni um útvegnn á mlklu hag- kvæmara láni í FrakklandL Brezku bankarnir mótmæltu lántðkunni i Frakklandi og ríkisstjómin varB að sæta ókjðrum brezku bankanna. Sigur samyrkjunnar. EINKASKEYTI TIL VERKLÝÐSBLAÐSINS. Frá Minsk er síinað: Hvít-rússneska Sóvét-lýðveldið hefir lokið uppskeru sinni með góðura árangri. Fullkomin skipu- lagsleg festa í 50 héröðum. 19000 einkabændur hafa gengið í sam- yrkjubú. NORDPRESS. Félag nngra kommúnista heldur félagsfund í kvöld. Á sunnudaginn kl. 4 heldur það opinn fund. 15 atvinnulausar konur fór Verka- kvennafélagið Framsókn fram á við hæjarstjórn Reykjavíkur að fá að ráða til heimilisverka á bágstöddum heimilum. Svo takmarkalaus var naglaskapur bæjarstjórnar (Ihalds- ins) að hún synjaði um: þessa lit.il- fjörlegu hjálp. — Frú Aðalbjörg lagði til að nefnd yrði sett i málið og var það samþykkt! Hvílik ,,mannúð“(!!) VERNYÐSBIAOIÐ LESENDUR! Kaupið hjá þeim, sem auglýsa hjá okkur og getið þá Verklýðsblaðsinul Voldugur mótmælafundur gegn fasismanum Verkalýöurinn mótmœlir. í Manchester, þrátt fyrir bann EINKASKEYTI TIL V ERKLÝÐSBL AÐSINS. Frá Maix'.hester er síixtað: 1000 fasistar héldu útifund, undir sterkri lögregluvemd, með leyfi sósíaldemókratiska borgar- stjórans. Margir sósíaldemókrat- iskir og borgaralegir stjórnmála- menn og félög mótmæltu leyfinu sósialdemókratisku yfirvaldanna í félagi við andstæðinga fasisfc- anna, Fagfélagaforinginn Clynes (þekktur kratabroddur) barðist ákaft fyrir „málfreísi“ fyrir fas- istana — og hafði fundarhöld í því skyni. Þrátt fyrir luinn yfirvaldanna var haldinn voldngur mótmæla- fundur. NORDPRESS. Fundur sá, sem K. F. 1. boðaði til sunnud. 30. sept. var vel sóttur, húsfyllir, — og fór ágætlega fram. Eftirfarandi tillögur voru samþykktar einum róml: Fundurinn mótmælir fjárlagafrum- varpi stjómarinnar með öllum sín- um tollabyrðum á alþýðuna, hann mótmælir framlengingu verðtollsins og gengisviðaukans, benzínskattin- um og tóbakstollinum. Hann mót- mælir nýja fisktollinum og verð- hækkuninni á kjöti. Fundurinn krefst þess að toliar á 80— f00°|o hækkun á benzintolliuum nauðsynjávörur verði hækkaðir að miklum mun. Hann krefst þess, að mjólkin verði lækkuð niður f 35 Bensínverðið l\ér á landi, sem n.un vera aó meðaltali 31 aum líterinn, er 6—10 aurum dýrara en í öðrum löndurn, þar á meðal Danmörku („Tinnnn“ skiökvar því upp að bensínverðið sé það sama hér og í Danmþrku), sem stjómin tekur til fyrírmyndar, þegar hún er að afsaka hina svifnu árás á bílstjórastéttma og alla alþýðu, sem verður að greiða verðhækkunina með hækkuðu vöruverði. „Framsókn" og' krataforingj- amii’ beita þeim blekkingum íil að sætta bílstjórana og alþýðuna við þessa árás, að hækkun bens- ín-tollsins muni ekki leiða af sér hækkun á bensínverðinu (og þar með aukna dýrtíð), heldur múni milliliðimir (olíuhringamir) gera sig ánægða með 4—45 aura minni gróða á bensíninu(!!). Þessari blekkingu má enginn maður trúa. Það er eftirtektarvert fyrir bíl- stjórana, að „Eimskip“ er styrkt með hárri fjárupphæð á hverju ári, á sama tíma og þeir em skattlagðir að nýju. Bílstjórastéttin, verkalýður og alþýða í sveit verða að mótmlæla og hindra hækkun bensíntollsins, sem hlýtur að hafa dýrari flutn- inga og vömverð í för með sér. Bílstjórar, sem eiga og keyra fólksbíla, þurfa strax að stofna stéttarfélag og beita því síðan í félagi við vörubílstjóra til að hindra hækkún bensínverðsins, og þar með stórkostlega minnkandi atvinnu fyrir alla bílstjórastétt- ina. aura 1. og kjötið niður í sama verö og í fyrra. Hann krefst vægðar- lausra skatta á hátekjumenn, lúxus- íbúðaskatts o. s. frv. Hann krefst þess að minnsta kosti 1 miljóa verði veitt til atvinnubóta. Hann krefst þess að þegar í stað verði samþykkt lög um atvinnuleysis- tryggingar, sem nái til aRra vinn- andi manna og kvenna. Fundurinn gerir þá kröfu til ríkis- stjórnarinnar: 1. Að 2 króna i^ppbót á -yerði síld- arinnar, sem sjómönnum var lofuð um kosningarnar í sumar, verði tafarlaust greidd. 2. Að atvinnubætur verði hafnar þegar í stað, eftir þörfum og kröf- um atvinnuleysingjanna. 3. ao mo nyja utflutmngsgjaia á saltfiski verði strax afnumlft. „Báglega tóksf með Alþing enn“. Jón Bald. varð sem forseti sam. þings að afhjúpa nokkuð áberandi öng- þveiti það, sem þingræðið er komið i. Hann „úi'skurðaði" þorst. Briem íluttan upp í e d., vildi hinsvegar ekki fá Magnús Torfason þangað, af því hægar myndi að verzla við hann i ii. d.! Ol. Thors, Iiiiiu nýbakaði forin. íhaldsins, átti mi kost á að staiula við sín stóru orð úr Mbi.: „F.n ólög þoluni vér ekki“, — en þegar á reyndi lét „hetjan" sér nægja að gjamma dáiítið frammi. Sýnir þetta atvik jafn berlega öngþveiti og ofbeidi „lýðræðisflokkanna", sem ræfilsskap hinna stórorðu „stjómar- andstæðinga“ í Ihaldinu. -— þennan sknpaleik látá’ burgeisaflokkamir koina í stað þess að taka fyrir hagsinunamál verkalýðsins, en verka- lýðurimi verður nú að rumska við þessum herrum. Bókaútgáfan Heimskringla Lækjargötu 6 Reykjavík gefur út bækur svo sem: Stalin: Signr sósíalismans, Emst ThSlmaim, æflágrlp og ýmsar fleiri. Útvegar ennfremur ýmsar arlend- ar bæktu um sésiallsmann. Biðjið um bækur Heimskringlu. Biðjið um verðlista frá oss. Qardfnustengur margar gerðir fyrirlig-g-jandi. * \ Á fjárhagsáætlun Sovétríkjanna fyrir árið 1934 nemur fjárveit- ingin til heilsuhæla og hvíldarheiinila 215 milj. 300 þús. rúblum. Til nýbygginga hvíldarheimila og heilsuhæla hefir verið veitt á þessu ári 133 milj. 900 þús. rúblur. — Á myndinni sézt hvfldar- heimili olíunámumanna í Bakú. Xiudvig' Storr Langavegi 15. Prentsmiðjan DÖGUN ABskonar smáprentun, — reikn- ingar, bréfsefni, umslög, nafn- spjöld, kvittanir, spjaldskrár, aug- lýsingar, erfiljóð o. a. — Ennfrem- ur allskonar blöð, bæklinga og bækur. Nýtízku letur. Vandaður frágangur. — Pantanir afgreidd- ar út á land gegn eftirkröfu. Rvík. — Fálkag. 1. — Sími 3954. Sparið peuinga með þvi að kaupa benzfn - og smurningsolmr hjá H.f. Nafta Prentsmiðjan Acta.

x

Verklýðsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.