Andvari

Árgangur

Andvari - 01.07.1962, Blaðsíða 106

Andvari - 01.07.1962, Blaðsíða 106
216 SVERRIR KRISTJÁNSSON ANDVAIU Innréttingunum. En þessar Innréttingar eru nú a<5 syngja sitt síðasta, og brátt var bú þeirra gert upp. Á árunum 1791 og 1793 eru nokkur hús stofnananna seld á uppboði, 1796 em rokkar og vefstólar slegnir bæstbjóðanda, og aldamóta- árið 1800 kaupa tveir danskir kaupmenn, Petræus og Svane, síðustu verk- smiðjuhúsin. Til er landabréf af Reykjavík árið 1801, er danskur liðsforingi gerði. Þá eru 42 hús í Reykjavíkurkaupstað, að meðtöldum skúnim, tukthúsi, kirkju og skóla, en íbúar eru 301. Albyggt er orðið beggja megin Aðalstrætis, en einföld húsaröð meðfram Hafnarstræti frá Læk vestur í Gróf. En þetta er ekki íslenzkur bær, Hafnarstræti er að minnsta kosti nærri aldanskt: Isaacbsen, Jakobæus, Det Færöske Inter. Selskab, Det Flensburgske, Den Randerske Handel, Petræus, Sunchenberg — slík eni nöfn binna fyrstu reykvísku borgara. Örfáir íslendingar bafa að vísu leyst borgarabréf, en ekki er risið liátt á þessari ungu íslenzku borg- arastétt: veitingasala virðist vera hennar kærasta iðja og þeir sem bafa búðir selja aðallega brennivín, löglega og ólöglega. í „gamla bænum", búsum binna gömlu innréttinga, virðist vald hinna dönsku nokkuð minna, íslenzkir veitinga- menn og embættismenn settust þar að. Þannig er Reykjavík í byrjun 19. aldar þegar iðnaðarstofnanir Skúla Magnússonar böfðu barið nestið: verzlunarbær 'par excellence og var svo enn um langan aldur.------ Skúli Magnússon skipti sér ekki af iðnaðarstofnunum Reykjavíkur eftir sættargerðina 1779. í þrjátíu ár bafði hann unnið þessum stofnunum allt sem liann mátti, átt í þrotlausum málaferlum við kaupinenn tveggja einokunar- félaga út af þeim, barizt fyrir tilveru þeirra með þeirri eldlegu ástríðu, sem bon- um var lögð í geð. Úr Viðey, embættisbústað sínum, gat hann fylgzt með brömun stofnananna, en hann lét það afskiptalaust, þótt bonum sviði örlög þessa fyrirtækis, sem liann bafði ungur komið á legg. Hann kemur heldur ekkert við sögu Reykjavíkur eftir þetta, þó tekur hann þátt í útmælingargerð kaupstaðarins 1786, og kannski hefur honum þá blegið hugur i brjósti, er bann mældi út mörkin fyrir þeirri Reykjavík, sem hann bafði sjálfur skapað. Því að Skúli Magnússon er höfundur hinnar íslenzku böfuðborgar, iðnaðarstofnanir lians teygðu til sín hina fyrstu Reykvíkinga, vefarar lians og ullarverkamenn urðu forfeður margra reykvískra góðborgara. Að svo miklu leyti sem Reykjavík var íslenzk mátti þakka það iðnaðarstofnununum og fólki þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.