Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1964, Blaðsíða 132

Andvari - 01.06.1964, Blaðsíða 132
130 VAGN B0RGE ANDVABI Slík tilsvör eru aðeins létt blæbrigði við blið binna dimmu, alvarlegu lita, sem vcrkið býr yfir. Léttleikinn og fjörlyndið eru aðeins skin milli skúra. Þegar hann spyr, bver bafi sent henni rauðar rósir á afmælisdaginn, lýgur hún til um send- andann. Ástin á milli manns og konu er dáin. Árangurslaust vilja þau halda í henni lífinu með lygi. Það er að segja, það er hún, ekki hann, sem vill það. Hann vill aðeins sannleikann, en hendir ekki reiður á honum fyrir tómum lygum. Þar af sprettur harmleikur þeirra heggja. Af efnafræðilegri nákvæmni sundurgrein- ir Mc Intyre Normu, til að reyna að skilja breytinguna, sem orðið hefur á henni, eftir að hann kom heim frá Florida. ,,Ég tók eftir að ég var ekki lengur valdur að gleði þinni," segir hann við hana og flett- ir svo ofan af einni lyginni eftir aðra. Vér morðingjar er sálfræðilegt nútíma- leikrit. Þar lifir hin lieita kvöl ástarinnar, en framar öllu snýst það um kvennalyg- ina. Að sönnu er þar líka lýst manni, sem skelfir, kvelur og pínir óhamingju- sama konu sína eins og Strindberg forð- um. Vér morðingjar telst þannig einnig vera leikrit um baráttuna milli hjarta konunnar og vitsmuna mannsins. í Ernest eins og Kamban sjálfum má finna margt, sem minnir á Strindberg -—- leynilög- reglumanninn, sem njósnar um konuna, og sýna Faðirinn og Dauðadansinn það bezt. Annars á Norma einniq skylt við Noru Ibsens. Líkingin er ekki aðeins fólgin í nöfnnnum, léttúðin er þeim líka sameiginleg. í Noru Ibsens er hún þó hreinni og saklausari og lætur sér nægja ást hjónabandsins. Léttúð Normu á rót sína í ástartilfinningu, sem nær út fyrir vébönd bjónabandsins og losar um kcnnd- ir hennar gagnvart manninum, sem hún raunverulega elskar, cnda þótt hún elski einnig annan mann. Af strindbergskum toga er cinnig lýsingin á samheldni kvennanna: „Svo þú ert með i þessu lyga- samsæri Lillian Dale.... Ég sagði, að þú hefðir kennt henni að Ijúga. Það er ótta- legt að þurfa að segja svo hörð orð við móður hennar — við nokkurn mann." Leikritið vex frá þætti til þáttar að dramtískum styrk og verður næstum freudískt verk um eiginmann og tengda- móður, sem hann hatar. Einnig hún hat- ar hann, því hann hefur tekið dóttur hennar frá henni og getur ekki fætt hana og klætt, sem sæmir hennar stétt: ,,Ef nokkur vera á þessari jörð hefur reynt að spilla á milli tveggja mannssálna, þá ert það þú. Frá þeim degi að ég varð fyrir mínum stóru vonbrigðum um patent- in mín, beittirðu öllum þínum áhrifum til að gera Normu mér fráhverfa. Þú barst daglega við að hennar logandi glys- girni. Og í stað þess að við Norma hefð- um bæði átt að berjast gegn fátæktinni, varð ég einn að berjast gegn þeim báð- um.“ En tengdamóðirin er ekki ein um að bata hann, heldur hatar mágkona hans hann líka. Hann stendur einn uppi í baráttu gegn þrem konum, svo hann tek- ur að örvænta, því hann vinnur enga sigra þrátt fyrir snilligáfuna. En hún eyk- ur þjáningu hans og dýpkar tilfinningar hans. Og af því hann er lítils metinn af- burðamaður, fyrirlitinn af fjölskyldunni, verður hann að óhamingjusömum og til- tölulega saklausum morðingja, en samt morðingja. Hann drepur, þótt ekkert illt sé til í honum. Hann drepur, því heim- ilislíf hans hefur verið eitrað — af konum — líkt og í leikritum Strindbergs. Hann lyftir bréfpressunni gegn henni, því hann, cins og hetjur Strindbergs, hatar og elskar samtímis. Lokaatriðið svnir, að í persónu Ernests — sem og í Belford dómara, felst rnikið af því eðli Kambans sjálfs. sem ekki þoldi neinn hálfkæring né skort á tillitssemi. En Ernest sýnir nýjar hliðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.