Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1978, Blaðsíða 59

Andvari - 01.01.1978, Blaðsíða 59
ANDVARI UM HETJUSKAP í HÓMERSKVIÐUM OG ÍSLENZKUM FORNSÖGUM 57 sér. Hann lýsir því, hversu hann hékk eins og leðurblaka í lausu lofti, þar sem hann hafði enga fótfestu, og beið eins og illa gerður hlutur. Þess hefur jafnvel verið getið til einhvers staðar, að kvöldmyndin, sem brugðið er upp [f það mund sem gjörðarmaður . . . gengur af torgi til kvöldverðar], eigi að sýna á skemmtilegan hátt, að Odysseifur var með hugann við kvöld- matinn. Hann ætlar sér það eitt að komast lífs af. Hann er ekki hetja, sökum þess að hann horfist í auga við dauðann af einhverju uppgerðar æðruleysi, heldur vegna snarræðis síns að finna hverju sinni, hversu hann megi bezt lengja líf sitt. f Hómerskviðum gefur dauðinn mönnum ekkert forskot á sæluna. Hnútukastskaflarnir eru ólíkir nokkuð á annan veg. í fyrsta lagi herðir Hrólfs saga um allan helming á hetjuskap Böðvars með því að hafa Hött þar í för sem algera andstæðu hans. Höttur verður að undri, af því að hann kann ekki að láta sem ekkert sé. Hann er svo hræddur, að hann má hvorki neyta matar né drykkjar, og skimar um skelfingu lostinn eftir hnútu, er kynni að verða kastað að honum. En Böðvar veit, hvað hetju sæmir, og lætur sem hann sjái eigi þetta. Þegar Höttur varar Böðvar við hnútu, er fari að honum, biður Böðvar hann þegja, setur sallarólegur við lófann til að henda hnútuna á lofti og og sendir hana síðan aftur jafn fyrirhafnarlaust af slíku afli, að sá, er fyrir varð, fékk þegar bana. Nú er Hrólfs saga í flokki hinna yngri sagna og því 1 henni atriði, sem koma ekki fyrir í hinum eldri konungasögum og íslend- ingasögum, svo sem hin ýkta lýsing á hræðslu Hattar og afli Böðvars, en a gömlum merg stendur áherzla sú, sem lögð er á það fyrsta boðorð hetj- unnar að sýna yfirburði sína kaldur og rólegur. Þótt Odysseifskviða gefi oss enga ástæðu til að ætla, að Odysseifur hefði ekki getað brugðið eins við (sbr. bogataksþátt kviðunnar), heldur hann í þetta sinn að sér höndum. Hann sannar ekki hreysti sína með uppgerðar seðruleysi eða bersýnilegri aflraun. Þegar hann glottir við tönn, gerir hann það ekki augsýnilega (eins og er um glott Skarphéðins); hann brosir aðeins »í hjarta sínu“ [í hermdarhug, eins og Sveinbjörn þýðir það]. En úr því að hann brosir með sjálfum sér, segir skáldið oss berum orðum það, sem höf- undur íslenzkrar fornsögu mundi einungis gefa í skyn: Odysseifur er að hugsa um hvort tveggja: kaldhæðni þá að verða fyrir hnútukasti í sinni eigin höll og hina sætu hefnd, sem framundan er. Meðan höfundur sagn- anna lýsir af alúð athöfnum, heldur Hómer sér við sjálfa geðshræringuna, sem athafnirnar eru sprottnar af. Aðferð Hómers kemur e. t. v. hvergi betur í ljós en í frásögn hans af skilnaði Hektors og Andrómökku. Aðalinntakið er, að enginn megi forðast skapadægur sitt, en það atriði er einna sízt í frásögninni. Hektor grípur W þess, þótt nokkuð útslitið sé, svona til að hughreysta Andrómökku, af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.