Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1995, Blaðsíða 78

Andvari - 01.01.1995, Blaðsíða 78
76 RAGNHILDUR RICHTER ANDVARI sem hún þráir er að verða kona sem hið þröngsýna samfélag sem hún býr í hefur nokkra velþóknun á. . flest er öðruvísi en áður, kannski allt“ Leit mannsins að uppruna sínum og tilraun hans til að endurheimta glat- aðan heim bernskunnar er einn meginþráðurinn í skáldsögunni Lifandi vatnið (1974). Þar segir Jakobína sögu Péturs Péturssonar verkamanns. Pét- ur tilheyrir þeim fjölmenna hópi íslendinga sem ólst upp við fátækt í ís- lenskri sveit snemma á öldinni, raunar er Pétur sennilega nálægt því að vera jafnaldri höfundar síns, og sem flutti ungur á mölina í leit að betri lífs- afkomu. Á mölinni lifir hann firrtu lífi með konu sinni Lilju og börnum. Þangað til dag einn að tilveran verður honum óbærileg, samhengis- og inni- haldsleysi lífsins óþolandi, hann streitist á móti og ákveður að láta sig hverfa. Sagan lýsir bæði bernsku og fullorðinsárum Péturs. Sveitin er heimur bernskunnar og þar ríkir einhvers konar sátt milli manna og náttúru. Fá- tæklingar sveitarinnar eru í sambandi og samræmi við jörðina sem á þá og sem þeir eiga. Verkalýðurinn á mölinni, og raunar flest allt þéttbýlisfólk sögunnar, lifir firrtu lífi úr tengslum við umhverfi sitt, annað fólk, vinnu sína og sjálft sig. Þegar eitthvað bjátar á leitar það helst hjálpar á miðilsfundum og í geðlyfj- um. Þegar dóttir Péturs og Lilju leitar til móður sinnar og vill tala við hana um gildi lífsins sýnir móðirin fullkomið skilningsleysi og raunar áhugaleysi líka. Það eina sem hún hefur að bjóða er næring fyrir líkamann og þegar dóttirin þiggur hvorki mat né drykk býður móðirin henni taugatöflur, þær eru úrræði hennar sjálfrar. Þegar Pétur lætur sig hverfa tekur hann sér far með áætlunarbíl. Lesanda er framan af ekki ljóst hvert hann stefnir en Pétur veit það upp á hár sjálf- ur. Hann er á leiðinni heim og hann lætur ekkert stöðva sig á þeirri leið. Á leiðinni hefur skriða fallið yfir veginn og heftir för bílsins en Pétur lætur það ekki breyta áformum sínum: Týndur maður lætur ekki stöðva sig þó skriða falli yfir veg. Týndur maður lætur ekki annan mann leita sér náttstaðar. Áfangastaður hans er hinum megin heiðar. Eða er hann ekki þar? Maður fer sér hægt, finnur að hann er frjáls. (77) í bili getur Pétur talið sér trú um að hann sé frjáls og að hann viti hvert hann stefnir og hvers hann leitar þar. Og hann leggur af stað gangandi í vissu þess að finna það sem hann leitar að:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.