Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1997, Side 90

Andvari - 01.01.1997, Side 90
AÐALGEIR KRISTJÁNSSON ANDVARI dóm og mikla elju. Því dapurlegra var að uppskeran á akri fræðanna skyldi spillast svo mjög sem raun ber vitni. Störf í Leyndarskjalasafni Þegar Grímur Thorkelín leyndarskjalavörður tók að nálgast sjötugt leitaði hann hófanna að fá aðstoðarmann og varð Finnur fyrir valinu. Ráðning hans var staðfest af konungi 24. september 1823. Finnur hafði ekki starfað lengi við Leyndarskjalasafnið þegar starfsemi þess hvíldi að verulegu leyti á herðum hans. Að auki fékkst hann við önnur störf svo að hann varð að leggja nótt við dag eins og bréf hans votta. í bréfi til Bjarna Þorsteinssonar 29. september 1826 lýsir hann störfum sínum svo að hann væri næstum fjötraður við skrifborðið. Einu gilti hvort hann sæti heima eða í skrifstofu sinni í Leyndarskjalasafninu, á báðum stöðum var sí- fellt ærið að vinna. Enn hafi honum ekki unnist tími til að leiða hugann að fyrirlestrahaldi vetrarins sem hefjist þó von bráðar. Hinn 5. maí 1827 vék hann aftur að störfum sínum í Leyndarskjalasafn- inu í bréfi til Bjarna og hvernig þau aukist. LFngann úr deginum eða fyrri hlutann vinni hann þar, síðdegis flytji hann fyrirlestra, en að kvöldinu og í morgunsár og stundum næturtímann að auki noti hann „til min literære Concipering og Revision af den latinske Edda og Eddalæren11.38 Heilsu Thorkelíns hrakaði mjög eftir að Finnur gerðist aðstoðarmaður hans svo að hann lést 4. apríl 1829, þá 77 ára að aldri. Nú kom í hlut Finns að annast um allt sem því var samfara að skipta um yfirmann. Leyndar- skjalasafninu var lokað. Fjórum dögum eftir andlát Thorkelíns var Finnur settur til að gegna störfum leyndarskjalavarðar, honum voru afhentir lyklar Thorkelíns og nokkuð af skjölum sem Thorkelín hafði borið heim til sín. Finnur hafði því ærið að starfa við að koma þessu öllu í rétt horf.39 Hinn 10. apríl varð hann leyndarskjalavörður. Finnur var kominn fast að fimmtugu þegar hann hreppti þessa stöðu. Hann var bundinn við mörg störf og því öll von að hann færi að svipast um eftir aðstoðarmönnum. Fyrir valinu varð N. M. Petersen sem var náinn vin- ur Rasks og hafði fengist við íslensk og norræn fræði frá unga aldri. Um nokkurt skeið starfaði Petersen sem kennari við Bernsdorffs Minde, en þegar sú stofnun var lögð niður árið 1826 lá leið hans brátt til Kaupmanna- hafnar. Petersen gerðist starfsmaður við Konungsbókhlöðu um tæplega eins árs skeið haustið 1829, en 27. október 1830 var hann ráðinn til skrá- setningarstarfa - Registrator - við Leyndarskjalasafnið. Finnur vann safninu af mikilli elju og stóð fyrirrennara sínum framar að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.