Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.2004, Qupperneq 116

Andvari - 01.01.2004, Qupperneq 116
114 GUNNAR KARLSSON ANDVARI Á þessa túlkun á stefnu Jóns á Guðjón eftir að drepa síðar, að mér finnst á fremur rýrum heimildagrunni og að mestu leyti hinum sama og Guðmundur Hálfdanarson hafði byggt á.59 Óþarft virðist að lesa ummæli Jóns sem annað eða meira en svolítinn pollýönnuleik. Það sem er tilfært hér að framan er til dæmis næsta augljós tilraun til að gera það besta úr vonbrigðum þeirra félaga með úrslit þjóðfundarins og kvíða fyrir því að eiga að he}/ja sjálfstæðisbar- áttu í íhaldsömu andrúmslofti sjötta áratugar aldarinnar. Ég á bágt með að ímynda mér að Guðjón hefði ályktað svona stórt af þessu ef hann hefði ekki haft fyrir sér kenningu Guðmundar sem er fjallað um hér á undan. Eins les ég áhrif Guðmundar Hálfdanarsonar út úr ummælum sem Guðjón hefur um tillögu Jóns Sigurðssonar í fjárhagsnefndinni. Hann segir: Hún er afar snjöll þó að bera megi brigður á réttmæti hennar. Við siðaskiptin hafði konungur sölsað undir sig allar jarðir klaustra og biskupsstóla og var mikið af þeim síðar selt. Nú vill Jón að Danir skili andvirði þessara jarða aftur til íslensku þjóðar- innar en veikleikinn í þessari rökleiðslu er reyndar sá að kaþólska kirkjan átti eign- irnar fyrir siðaskipti.60 En í Andvaragreininni hafði Guðmundur sagt: „Jón veltir hins vegar lítið fyrir sér eignarrétti á jörðum konungs, sem flestar höfðu verið teknar af kaþólsku kirkjunni við siðaskipti og hefðu því átt að teljast eign hennar frem- ur en íslensku þjóðarinnar.“61 Loks bendir Guðjón á það sem Guðmundur hefur dregið rækilega fram,62 að Jón lagði lítið kapp á lýðréttindi þegar þau komu á dagskrá á sjöunda tug aldarinnar, sjálfsagt til þess að fæla íhaldsama bændafulltrúa ekki frá sér.63 A engum þessara staða vísar Guðjón þó til ummæla Guðmundar, og raunar finn ég nafn hans alls ekki í aftanmálsgreinum bókanna, þótt bæði grein hans í Andvara 1997 og bókin íslenska þjóðríkið séu í heimildaskrá. Jafnvel kemur fyrir að Guðjón vísi til fræðilegrar umfjöllunar án þess að hirða um að tilfæra hvar og hvenær hún hafi birst: „Leidd hafa verið rök að því að Jón Sigurðsson hafi með vönduðum þingsköpum viljað efla þjóðfund- inn þinglegu valdi svo að hann geti talist jafn að völdum danska ríkisþing- inu.“64 Hér kemur ekki fram að Sverrir Kristjánsson mun fyrstur hafa nefnt þetta, en Aðalgeir Kristjánsson tekið það upp síðar.65 Taka verður fram, ekki síst vegna umræðu sem hefur geisað hér að undan- fömu um heimila og óheimila notkun á ritum annarra, að mér dettur ekki í hug að væna Guðjón um óheiðarlega heimildanotkun. Aðferð hans er alþekkt í alþýðlegri söguritun, og jafnvel í hinum fræðilegustu fræðiritum er engin leið að vísa til alls sem maður notar. Hér er það einkum magn notkunar sem skilur á milli þess sem er viðeigandi og óviðeigandi, og Guðjón er örugglega réttu megin við þau mörk.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.