Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1920, Síða 173

Andvari - 01.01.1920, Síða 173
Andvari.] Frá Eiríki Magnússyni og Jóni Sigurðssyni 133 unum, en eg veit yfir höfuð lítið sem ekkert um það mál að svo komnu, en býst við fregnum um það bráðum. Eg hefi hitt hér Ólaf Gunnlaugsen'), feitan og árlegan, lystarlausan fram til miðdegis og bilaðan dálitið til heilsu. Paö hefir farið ágætlega vel á með okkur, og eg er ekkert hræddur um, að ekki megi nota hann í okkar þarfir, þegar á liggur. Hann lætur sem liann [hafi] nóg fé og gefur mér í skyn, að hann geti brotizt fram til auðs með tímanum. Eitthvað er hann að specúlera, en það mun vera mest fyrir hann sjálfan enn sem komið er. Danir ganga hér eftir honum með grasið í skónum og alls konar góð boð. En hann gerir sig digran og hefir yndi af [að] prédika fyrir þeim, hvaða andskotans idíótar þeir sé og ónytjung- ar; og flestir þeir Danir, er hingað koma frá Höfn, verða alveg hissa á, hvað þeir séu sjálfir desperat heimalningar, þegar Olafur hefir séð þá einu sinni. Fað er lika ekki mannshæfi að eiga við Ólaf, þvi meðan danskurinn segir tvö orð, er Ólafur búinn að rulla upp stórri bók á öllum Evrópumálum, svo danskurinn þagnar og glápir. Fað er gaman að þvi að hafa danskinn hræddan við sig, og þann dag langar mig til að lifa, að þeir viti hvar eg sé, og standi heldur geigur af mér en hitt. Ólafur er enn þá bezti ís- lendingur.------- -------Margfaldar þakkir fj'rir, að þér hafið borgað postulanum silfrið«.------- 1) Ólafur Gunnlaugsen var sonur Stefáns Gunnlaugssonar, er var sýslumaöur i Borgaríiröi og siöan land- og bæjarfógeti i Reykjavik. Ólaf- nr var dóttursonur Benedikts skálds Gröndals eldra og systrungur Bene- dikts Gröndals yngra. Hann ól allan aldur sinn utanlands, siðan hann varö stúdent 1818, og lengst af i París og lézt þar 1894. Séö hefi eg bréf lrá lionum til Gröndals yngra (i eigu frú Ilelgu Gröndal Edilonsson i Hafnaríiröi), og sýna þau, að liann liefir eigi týnt inóðurmáli sínu, þótt hann dveldist svo lengi Ijarri fósturjörö og frændum. Seinustu bréf til frænda lians eru rituð skömmu lyrir andlát lians. Hann. fékst við blaða- mensku. Hefir honum veriö létt um að nema mál og tala. En svo er að sjá, sem liann hafi ekki veriö aö sama skapi djúpliugsaður, »Hann er orðinn býsna frakkneskur og skrifar aldrei nema liáðw, ritar Eirikur ao/*> *65. Heíir Ólafi þar kipt i kynið, Jikzt móðurfööur sinum og svstrung sinum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.