Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1883, Blaðsíða 29

Andvari - 01.01.1883, Blaðsíða 29
austurland. 27 einkennilegast að sjá tjarnaklasann í kring um fjallið s.jálft; það eru eintómir gamlir eldgýgir, gat við gat, allir fullir af vatni og vaxnir mosa og grasi. Stórkost- logn er þó útsjónin af Hlíðarfjalli; í góðu skyggni s°st þaðan yfir afarmikið svið; Mývatn er rétt fyrir neðan með ótal grænum eyjum; að austanverðu við vatnið sjást kolsvört hraun, með gárum og öldum eins og storknaður sjór; hér og hvar standa upp reykir úr brenni- steinsnámum og laugum; á víð og dreif eru gýgaliópar, sljúl við skál, stórir og smáir eldkatlar eins og sést á llPpdráttum af tunglinu. Yzt, mót, norðri blánar fyrir ^xaríirði og syðst sjást mjallahvítar bungurnar á Yatna- .íökli, en austur á öræfum rís Herðubreið, eitt hið tignarlegasta fjall á íslandi, svo að jökulfaldinn ber við sl{ý; jökulstrýtan sjálf hvílir á svörtu hamrabelti. Milli Hiíðarfjalls og Dalfjalls hefir hraun það runnið, sem ^oin úr Leirhnúksgýgunum 1724--BO. Gýgir þessir i'ggja norður og vestur af Leirhnúk sjálfum, í röð frá n°rðri til suðurs; opin snúa til vesturs, og hefir hraunið 'nnnið úr þeim til vesturs og myndar eins og íiatt hraun- haf vestur og norður að Gæsadalsfjöllum; landið befir sokkið vestan við gýgaröðina, svo að þar er 180 fet niður af gýgunum; gýgimir eru reglulegir og allir eins og ótflúraðir að innan af samtvinnuðuin, gleruðum hraun- stönglum og þráðum. Úr þessum hraunsjó hefir runnið hvisl suður á við, milli Hlíðarfjalls og Dalfjalls, er hún ákaflega úfin, þar sem hún hefir fallið um brettu, og sumstaðar hraunfossar, niður undir Mývatni; þar sem sléttara er, breiðist hraunið aptnr út milli Keykjahlíðar °g Grímsstaða. Utan í Dalfjalli að vestanverðu rétt við hraunána úr Leirhnúki gaus þá og í lítilli dalhvylft °r nefnist Hrossadalur; þaðan kom dálítil hraunbreiða, °r nær niður að veginum austur frá Reykjahlíð, nokkru áður en menn koma að brennisteinsnámunum vestan við Námutjall. Fyrir sunnan veginn mynduðust og gýgir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.