Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1889, Page 41

Andvari - 01.01.1889, Page 41
35 með pví að e}'ða eignum landsins, eða að endingu með1 því að legyja á menn nýja skatta og tolla. Yiðvíkjandi því að fá meiri arð af eignum lands- ins, ber pess að gæta, að petta er eigi hægt, að því er snertir jarðirnar. fær eru svo liátt leigðar sem tiltæki- legt er, og pað er enda svo, að nokkrar jarðir landssjóðs verða eigi leigðar og standa í eyði. Aptur á móti mætti ef til vill fá meiri vexti af innstæðu viðlagasjóðs, með pví að lieimta 5°/o í stað 4n/o af útlánum, en hvort slíkt pykir tiltækilegt, látum vjer ósagt. lJá má standast útgjöldin og auka við tekjurnar, með pví að cyða eignum landsins. J>etta er hinn breiði og sljetti vegurinn, sem farinn hefur verið 1886 og 1887, og á lionum erum vjer nú. Sumum mun ef til vill pj'kja petta lítið gjöra til,. J>að puríi ekki að vera að hrúga fjenu í landssjóðinn; landið sje orðið nógu ríkt. En pað verður pó að geta pess, að vjer eigum minni arðberandi eignir að tiltölu á mann, heldur en England og Frakkland, sem hafa pó miklar ríkisskuldir; og vjer stöndum afarlangt á baki Jjjóðverjum; par voru tekjur af ríkiseignum 1878 5 kr. 34 aur. á mann.' Ef taldir eru 70 pús. menn hjer á iandi, pá hafa tekjurnar af eignum landsins árin 1880— 87 verið að meðaltali 92 aur. á mann Ef vjer ættum að tiltölu eins miklar ríkiseignir og J>jóðverjar, pá hefð- um vjer í tekjur af peim um fjárhagstímabilið 7476Q0 kr. eða liðlega eins mikið eins og allar tekjur landsins voru fjárhagstímabilið 1886—1887. Vjer liöfum áður getið um, að landið haíi eytt lið- ugum 212 pús. kr. fram yfir tekjurnar á síðasta fjár- liagstímabili. Aíleiðingin af pessu er eigi að eins sú, að vjor höfum eytt pessari upphæð, svo henni verður 1) Sjá Sclmffie, Grundsátze der Steuerpolitik. Tllbingen 1880 bls. 29. Úr pessari bók eru teknar ymsar uppljsingar um tollmál, án pess vjer teljum pörf á að vísa í bana í bvert skipti 3*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.