Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1889, Page 85

Andvari - 01.01.1889, Page 85
79 einkennileg og lirikaleg. Um kvöldið komum við upp að Tungufelli, sem er efsti bær í Hreppunum. Bærinn stendur undir endanum á Tungufelli, sem er grösugtog víða skógi vaxið í lilíðunum, einkum fram með Hvítá. Að Hvítá liggja háir malarbakkar fyrir neðan Tungu- fell, en rnóberg með hraunlögum innan um kemur frarn- undan mölinni. Hátt upp frá ánni er lábarið grjót, allt upp undir lilíðarnar á Berghylsfjalli hjá bænum Hlíð, og vestan við ána eru háir malarkambar; petta eru menjar pess, að áin hefir áður runnið út að hæðunum á báða vegu, áður en hún gat skorið sig niður í móberg- ið. A Tungufelli er kirkja, en í sókninni ekki nema 40—50 sálir. Efsti bær í Tungunum heitir Brattliolt, liann er rétt á móti Tungufelli og pó lítið eitt ofar. Hinn 18. ágúst um miðjau dag lögðum við upp frá Tungufelli og með okkur Snorri Jónsson frá Hörgs- holti, sem er nákunnugur á fjöllunum. Riðurn við fyrst upp með Hvítá upp að Gullfossi, eru par ágæt- lega fögur beitarlönd, vaxin víði og lyngi, og birkiskóg- ur hér og hvar. A móts við Gullfoss austan megin er Hamarsholt; sá bær er nú í eyði. Gullfoss er vatns- mikill foss og fagur, pó luinn sé ekki neitt á við Detti- foss í Jökulsá; fellur áin af tveimur hjöllum niður í gljúfrið og er efri fossinn skáhallur gagnvart liinum neðri; neðri fossinn sést betur að vestan, pví þar má komast rétt niður að vatni, en að austan verður maður að standa á gljúfurbrúninni. Hamrarnir í gljúfrinu eru samsettir af móbergi og blágrýti á víxl; þar er víða fag- urt stuðlaberg í klettuuum, sumar súlurnar beinar, sum- ar bognar, sumar skáhallar, en smákloíið biágrýti á milli eius og í rósum. Undir íiestum fossuin á Islandi er bæði móberg og basalt og hefir pessi lagskipting gefið tilefni til fossmyndunarinnar, af pví vatnið vinnur betur á par sem eru linari lög á milli. Eyrir ofan Tungufell taka við flatvaxin afréttarlönd upp til jökla, og er par einhvor hinn grösugasti afrétt-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.