Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1903, Blaðsíða 99

Andvari - 01.01.1903, Blaðsíða 99
93 tiær ínn i gegnum stefnið og stutta röng innan í ]iví. í Bolungarvík eru skipin oft dregin upp með öllum farmi eða hálffull af sjó, og hlýtur ]iað að reyna þau mjög. Annars er mikill léttir að vindum þessum. Þær kosta með streng 60—80 kr. Aðalveiðarfærið er lóðin og nálega hið eina. Lóð kalla ]ió Vestfirðingar hverja 85—00 öngla (krækjur, járn), er feslir eru á 1 ’/„ streng (snæri) og stokkaðir eru á einn stokk. Segja þeir þvi, að þeir leggi cða dragi svo og svo margar lóðir í einu. í Bolungarvik lcggja rnenn haust og vetur alt að 20 lóðir í einu, en alt að 40 á vorin (o: 1800—3500 öngla) og heita i landi og leggja lóðina í hring í skipinu. A vetrum eru hafðar 6 lóðir milli duíla (sem eru keilumyndaðarböjur), en 8—15 á vorin. Menn leggja oft lóðina í lykkju, þegar fiskur er á litlu svæði. Lóðin er dregin mið- skipa á völtu. Smádrekar eru hafðir í stað stjóra. Á Snæfjallaströnd leggja nrenn 25 lóðir eða fleiri í einu og beita stundum á sjó; þó hafa menn hvergi fleiri lóðir eða eins margar og í Bolungarvík. Flotlínur hafa menn ekki reynt og haldfæri eru nú mjög lítið brúkuð, nema dálítið á sumrin fyrir smáfisk í Bolungarvík, Skutulsfirði og Jökulfjörðurn. — Beitan er mjög marg- breytt: Ijósabeita (ýsa, steinbítur, ]iorskhrogn (kýta) og hrognkelsaræksni), síld, ný eða frosin, silungur, smokkur, kræklingur og kúfiskur (kúskel), hnísugarnir o. fl. Öðu er lítið um og því ekki beitt að ráði. Krœklingurinn er nú mjög þrotinn; fekst hann mest í Vogum, á Svein- húsaboða og í Skálavík í Vatnsfjarðarsveit og á Látrum í Mjóafirði. Var hann tekinn með hrífum eins og við Faxalliia og brúkaður mikið áður en kúfiskur var tekinn upp. — Kúfiskurinn var fyrst hafður lil beitu við Djúpið fyrir 20 árum. Var hann þá til víða þar, en nú er hann alstaðar uppurinn á þvi svæði, sem menn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.