Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1930, Qupperneq 40

Fálkinn - 21.06.1930, Qupperneq 40
40 F A L K T N N í i LiEÍklist og leikhús. Effir Indriða EínarssDn. o O •"llK' 0'"I||<‘0 ■"l||.' O k%.>o-"Hk‘ O '"Hk- O ,mIIk- O -"I|K- o t >"I|K' -"llK- o •"%• O •*%<• O O ,,%.,0,"IIki O •"I||.,0 -"IIk-O -"Hk-O EinkunnarorS. Menningin er ekki eins mik- ið komin undir því, hvað við gerum, þegar við crum að vinna, eins og þvi hvað við gerum í frítimunum. Herbert Hoover. I. Upphaf sjónleikjanna. Þegar Hólavallarskólinn var búinn að standa í nokkur ár efndu lærisveinarnir til sjónleika og ljeku „Slaður og trúgirni“ eftir Sigurð Pjetursson, sem síð- ar var kallað „Hrólfur“. Það eru sannanir fyrir þvi, að þessi atburður hafi verið árið 1795, og líklegast 5. desember. Á lausu blaði í Landsbókasafninu fann Hallgrímur Melsted bókavörður lista j7fir leikendur í Hrólfi, og þar á meðal voru tveir skóla- sveinar, sem síðar urðu merk- ustu menn þessa lands, Árni stift- prófastur og biskup að nafnbót og Bjarni Thorsteinsson síðar amtmaður og conferensráð. Eftir það var leikið í skólanum með- an hann var i Reykjavík, og það sem leikið var voru leikrit þeirra Geirs biskups Vídalíns „Brand- ur“ og „Hrólfur“ og „Narfi“ Sig- urðar Pjeturssonar. Það er einnkennilegt með þá vinina, að þeim svipar mjög til tveggja danskra samtíðarmanna, Sigurði til Wessels og Vídalin biskupi lil Jóhannesar Ewalds. Skólinn fluttist frá Hólavelli og til Bessastaða, og Páll Mel- sled slaðhæfði að á Bessastöðum hefði aldrei verið leikið. í Reykjavík var leikið þó skól- inn væri farinn þaðan, og það voru sjerstaklega leikir Sigurð- ar Pjeturssonar, sem sýndir voru. Það er kunnugt, að Bjarni Tliórarensen Ijek Hrólf með af- brigðum, og að Rask ljek kaup- mann Dalstæd, dönskumælandi kaupmann í Narfa. Það er lika kunnugt hve Henderson biskup, sem ferðaðist hjer, var lineyksl- aður á því prestsefni, sem ljelc lijer á laugardagskvöld, og steig í stólinn næsta sunnudag, og að bekkirnir úr kirltjunni voru lán- aðir til að vera áhorfendabekkir, þar sem leikið var. Ekki var latínuskólinn fyr kominn aftur til Reykjavíkur, en skólapiltar tóku að leika sjón- leiki á íslensku. í stiftamtmanns- húsinu liafði stundum verið leik- ið á dönsku. Skólasveinar höfðu í Reykjavík þá áhorfendur, sem vantaði á Bessastöðum. Skólinn bauð ávalt öllum áhorfendunum. Aðrir en boðsgestir komust ekki að. Þess vegna var það saga sem lengi lifði í Reykjavík, að skóla- piltar voru að leika Holberg. Fólkið stóð í þvögum og unn- vörpum fyrir utan skólann til þess að ná i einn geisla af dýrð- inni, sem fór fram þar innan djæa, og þegar búið var gekk einn af leikendunum út á tröpp- urnar, og nú ætluðu þeir að leika í annað sinn og nú mætti hver koma inn, sem vildi og horfa á meðan húsrúm leyfði. Þeir sem úti fyrir voru fóru inn, fyltu hús- ið, en leikendurnir ljeku leikinn aftur, og voru ekki búnir fyr en klukkan 2—3 um nóttina. Þeir lærisveinar Sveinbjarnar Egils- sonar mega eiga það, að þeir gerðu sitt til að íslenska bæinn, og skírðu með íslenskum nöfn- um kasserollur og konfýrur, sem þjónustukonur í bænum voru seinar að læra. — Annars má latinuskóhnn eiga það lirós, að hann tók fyrstur upp sjónleiki lijcr i bænum. Allar miðaldirnar var það svo að sjónleikir voru sýndir við þess háttar mentaset- ur. I skólanum er leikið cnn, sem kunnugt er við og við. II. Yfirskriftin yfir leikhúsi í Ameríku. Yfir dyrunum á Goodman leik- húsinu í Ameriku stendur: Til að endurnýja gamlar vitranir og fá nýjar. Það hittir nokkurnveg- inn tilganginn með leikhúsinu í miðdepilinn. Bærinn tók við af skólanum. .Tón Guðmundsson ritstjóri Þjóðólfs hafði stundað laganám í Höfn, og kom lieim fullur af aðdáun fyrir bestu leik- urum Dana og konunglega leik- húsinu. Hann setti upp leikpall og upphækkuð sæti í samkomu- sölum Skandinavíu, og kostaði „Skríl“ leikinn eftir Overskou borgaði hverjum leikanda, og slapp skaðlaust af fyrirtækinu. Islenska þýðingin þótti leikfje- laginu síðar vera nokkuð laus- leg. Hann gaf svo bænum leik- pall, upphækkun og leiktjöld. Á þessum palli voru leiknir nokkru síðar Útilegumenn Matthíasar Jochumssonar, Æfintýri á göngu- för á dönsku og ýms smáleik- rit. Þegar Útilegumennirnir voru leiknir, var Sigurður Guðmunds- son málari kominn heim og gerði hin ágætustu tjöld til leik- ritsins. Jeg sá Útilegumennina 1860. Jón A. Iijaltalín ljek Skuggasvein, með þessari drynj- andi röddu, sem flestallir al- múgaleikarar hafa tekið eftir honum siðan. Mjer þótti Skugga- sveinn sjálfur hinn dólgslegasti og það ætlaði leikarinn sjer að vera. Matthias Jochumson ljek sjálfur Sigurð i Dal. Frú Guðrún Hjaltalín Ijek Ástu, Þorsteinn Eg- iisson Grasa-Guddu. Stúdentana ljeku þcir síra Tómas (á Barði síðar) og Þórður Guðjohnsen. Leiksviðin, sem voru útisvið voru máluð af Sigurði Guö- mundssyni málara, og mjer, sem var nýkominn úr sveitinni þótti sem jeg sæi þar heiðarland og og grasafláka með jöklum, og inn í helli Skuggasveins, þegar það átti að vera. Sýslumaðurinn, Lárenzíus var leikinn stirt, en maðurinn, sem ljek hann var hinn fyrirmannlegasti. Leikinn á því hlutverki hætti Guðlaugur Guðmundsson mjög um, í Glas- gow 1887. Og hafa menn lialdið hans leikaðferð oft síðan. Álirifin, sem leikurinn hafði á mig, þegar jeg sá hann í fyrsta sinn voru mjög sterk, og ægileg. Jcg gaf mig alveg leiknum á vald, gleypti í mig allan þennan þunga söguleik með augum og eyrum. Islenskar þjóðsögur þekti jeg mjög vel, gömlu Sögunum var jeg vel kunnugur. Galdra- brennur vissi jeg töluvert um. Þessi volduga saga, sem fór fram þarna fyrir augunum á mjer var meira en jeg hafði gert mjer í liugarlund að til væri, og það setti djúp spor í mína meðvit- und hve sjónleikurinn er vold- ugt vopn og álirifarikt. I sama sinni voru Andbýling- ar Hostrups leiknir á dönsku. Jeg sá það leikrit líka, og grun- aði af því, að til væri stúdenta- líf miklu frjálsara og rikara, en það, sem við sáum lijer heima. Jón Guðmundsson var i sjöunda himni að því er virtist, og setti eldmóð í leikcndur og áhorfend- ur, með hinu glaða klappi, sem hann vanalega byrjaði á. Þótt leutinant von Buddinge væri leik- inn eins og uppstrokinn varaleu- tinant þá ljetu hinir eldri menn það ekki á sjer festa. Bjarna Johnsen rektor í latínuskólanum hejæði jeg segja með gleði og á- nægju, að það væri gott að geta lifað upp aflur nokkrar stundir af sínum eigin æskudögum. Þess- ir tveir lieldri menn fóru i leik- lnisið til að endurnýja gamlar vilranir og fá nýjar. Eitthvað þcssháttar verður að vera erind- ið, sem hver fyrir sig á i leik- húsið. III. Leikir og skáldskapur. 1878 voru ástæðurnarfyrirleiki i bænum breyttar mjög til liins verra. Sigurður málari var dáinn, Jón Guðmundsson var dáinn og Þjóðólfur í liöndum Matthiasar Jochumssonar var ekki lengur leikhússblað, eins og hefði mátt lcalla hann áður. Ekki var hægt að fá eina feralin málaða, svo vel væri. Frá 1878 til 1897, kom upp hvort leikfjelagið á fætur öðru; oftast voru slúdentar með i þeim, og súmir þeirra ljeku allvel og mcð góðum skilningi. En æfing- in sem þeir fengu varð árangurs- laus fyrir leiklistina, þvi þegar þcir voru búnir að leika einn eða tvo vetur, þá fengu þeir embætti og fluttu sig burl úr bænum. Guðlaugur Guðmundsson og Morten Ilansen voru lengst riðn- ir við leiki þessi árin, þangað tii annar þeirra varð sýslumaður í Skaftafellssýslu, en liinn varð skólastjóri við barnaskólann, og áleit sjer ekki hæfa að leika skophlutverk, scm hann áður hafði Ieikið næstum eingöngu. Helstu leikritin, sem voru leik- in þessi ár voru „Æfintýri á gönguför“, „Skuggasveinn“, „Milli bardaganna“ eftir Björn- son, „Víkingarnir á Hálogalandi“ eftir Ibsen, „Nýársnóttin“, „Vest- urfararnir“ eftir Matthías og fjöldi af smá leikritum eftir út- lcnda höfunda, „Hellismenn“ og „Hjá liöfninni“ eftir Einar Bene- diktsson. I útlendu leikritunum voru leikrit eftir Hostrup og Heiberg. Á þessum árum kom það fvrir að bæjarstjórnin neitaði um leyfi til að leika, og tómthúsmennirn- ir i bæjarstjórninni höfðu það fyrir ástæðu, að einliverntíma hefði sjómaður selt af sjer skinn- stakkinn til þess að komast á sjónleik. Þeir, sem neitunina fengu sögðu um þetta: „Þeir eru að verja skinnstakkinn“. Lcikfjelagið byrjaði 1897, og Jiefir leikið siðan. Þeir karl- menn, scm byrjuðu, það voru þeir Kristján Ó. Þorgrimss. á- gætur skopleikari að flestum þótti; Friðfinnur Guðjónsson, sem þá ljek unga elskliuga frem- ur öðrum; Árni Eiríksson, sem var góður lundernisleikari, og ljek oft gamla menn, eins og Schwarz ofursta með snilld. Síð- ar komu svo Jens Waage, sem langan tíma var fyrsti og helsti leilíari fjclagsins, og leiðheinari. Han valdi líka oftast leikrit eftir fyrstu árin. Síðar byrjaði Jón Aðils að leika, Andrés Björns- son, og nú að síðuslu,þegarflestir þessir, scm nefndir liafa verið eru látnir, flutnir burtu eða liælt- ir, koma þeir Indriði Waage, Ágúst Kvaran, Brynjólfur Jó- liannesson og Valur Gíslason, auk fleiri. Þær konur, sem gengu í lcilífjelagið voru þær Þóra Sig- urðardóttir, Stcfanía Guðmunds- dóttir og Gunnþórun Ilalldórs- dóttir. Siðar komu þær í það Guðrún Indriðadóttir og Emilía og Marta Kalman. 1917 eru þar cnnfremur frú Soffía Guðlaugs- dóttir og síðast Arndís Björns- dóttir og nokkrar aðrar stúlkur. Upphaflega ljek leikfjelagið dönsk þýdd leikrit, þeir, sem þá rjeðu höfðu ekki trú á öðru. Marg- ir af lcikendum þess álitu sjer ekki unt að leika íslensk leikrit Það mun liafa verið Jens Waage, sem rjeðist i að leyfa að „Skip- ið sekkur“ væri tekið 1903 og það geklc sæmilega, svo rak hvert ís- lenska leikritið annað. 1907 kom ,,Nýársnóttin“, 1908 „Bóndinn á Hrauni“ eftir Jóliann Sigurjóns- son, 1909 „Stúlkan frá Tungu“, 1910 „Þórólfur i Nesi“, 1911 „Fjalla-Eyvindur“, 1913 „Ljen- harður fógeti“, 1914 „Galdra- Loftur“, 1915 „Syndir annara“, „Hadda Padda“ og 1917 „Konungsglíman“, 1919 „Skugg-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.