Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1930, Síða 79

Fálkinn - 21.06.1930, Síða 79
F A L K I N N 79 = Verslunin Vísir, Laugaveg 1. Fáar matvöru- og nýlendu- vöruverslanir hjer í Reykjavík munu vera þektari en verslunin Vísir. Hefir þar ætiö veriö kapp- kostað að gera viðskiftavini á- nægða, bæði með vöruvöndun og áreiðanleik í viðskiftum, og ckki livað síst því, live vel liefir verið gætt alls þrifnaðar og fljótrar afgreiðslu. Vcrslunin Vísir er stofnuð 5. desember 1915 af núverandi cig- endum liennar, Guðmundi Ás- björnssyni og Sigurhirni Þorkels- syni. Starfaði hún til að byrja með í nokkrum hluta af liúsi því, er hún starfar enn í, á Laugaveg 1? og var það húsnæði mjög lítið. Eftir því sem viðskiftin ukust og vinsældir verslunarinnar fóru vaxandi, varð nauðsynlegt að stækka hana, og varð það úr, að eigendur liennar keyptu liúsið á Laugaveg 1 árið 1916. Skömmu seinna fór fram mikil viðgerð á húsinu, og stækkaði þá sölubúð- in að miklum mun. Húsið hafði staðið töluvert framar í götunni, en um leið og viðgerðin fór fram, var það flutt innar og í götulínuna, án þess að búðinni væri lokað eða afgreiðsla slöðv- aðist nokkuð. Þennan flutning sá Guðmundur Ásbjörnsson um að öllu lcyti. Árið 1923 var bygt viðbótarhús við verslunarhúsið að húsi Jóns Þorlálcssonar, Bankastræti 11. Gat verslunin þá stækkað sölubúðina jafnframt því, sem hún fjekk rúmgóða skrifstofu til umráða. Árið 1928 bygði verslunin stórt tveggja hæða hús á baldóðinni við versl- unarhúsið. 1 ár hefir verslnnin tekið allmiklum stakkaskiftum. Voru allir ofnar teknir úr lienni og í hana lögð miðstöðvarhitun. Vinsældir verslunarinnar eru alþektar. Hafa þær farið vax- andi alla tíð síðan verslunin var stofnsett. Aðal-verslunarvörurn- ar liafa verið matvörur, nýlendu- vörur, hreinlætisvörur, tóbak og sælgæti. Orðlögð hafa viðskiftin ætíð verið fyrir flýti og áreiðan- legleik. Hreinlæti liefir altaf ver- ið liið besta, þannig hefir versl- unin t. d. aldrei verslað með steinoliu, til þess að óhreinka ekki sölubúðina af þeim orsök- um. — Húsið er hygt árið 1836. Guðmundur Áshjörnsson er fæddur á Eyrarbakka 11. sept. 1880. Lærði hann þar trjesmíði, en stundaði sjómensku framan af, jafnframt smíðunum. 1902 fluttist liann til Reykjavíkur og stundaði lijer húsasmíði nokkur ár. Rjeðist síðan til Völundar og vann þar til 1913, er hann setti upp vinnustofu fyrir húsgagna- smíði og myndarömmun á Laugaveg 1. Hafði hann verslun í sambandi við vinnustofuna og rekur hana enn á sama stað. Guðmundur var kosinn í bæj- arstjórn Reykjavíkur í janúar 1918 og liefir átt sæti þar síðan, síðustu árin, sem forseti bæjar- stjórnar. SigurbjörnÞorkelsson erfædd- ur 25. ágúst 1885 á Kiðafelli í Kjós og fluttist til Reykjavílcur 1894. Ólst hann hjer upp og rjeð- ist 1901 til Edinborgarverslunar. Stundaði liann fyrst allskonar vinnu, en liafði síðar með hönd- um pakkhússtörf eingöngu. Ár- ið 1914 rjeðist hann til franska firmans Mory & Cie og var þar verslunarstjóri þar til vorið 1916. Sigurbjörn var kosinn í niður- jöfnunarnefnd 1917 og liefir átt þar sæti siðan. 'STS.^ST2aST2ASV2aSY2^sT2AST5aSY5aSY5/v Det Bergenske Dampskibsselsskab, ..B er g e n. .. Fljótustu ferðir frá íslandi til Skandínavíu og megin!andsins eru hraðferðir »Lyra« milli Reykjavíkur og Bergen. I tilefni af Alþingishátíðinni er áætlun skipa Bergenske hagað þannig: Til Reykjavikur: Fimtudag 19. júní, frá Bergen: „Lyra“. Laugardag 21. júní frá Bergen: D. Y. „METEOR“. Sunnudag 22. júní frá Dunlterque: „STELLA POLARIS“. Mánud. 23. júní frá Newcastle: M/Y „STELLA POLARIS“. Frá Reykjavík: Laugard. 28. júní: M/Y „STELLA POLARIS“ til Nordkap. Laugardag 28. júní: D/Y „METEOR“ til Bergen. Fimtudag 3. júlí: D/S „LYRA“ til Bergen. Farseðlar oo upplýsinpr fást hjá fjelaginn, á feráamamiasMfstofimum og umboðsmanni fjeiagsins ------------ i Reifhjavlh, hr. Nic. Bjarnason. — ---------
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.