Fálkinn


Fálkinn - 12.03.1932, Blaðsíða 1

Fálkinn - 12.03.1932, Blaðsíða 1
Reykjavík, laugardaginn 12. mars 1932 16 situr 40 aura SIGURREIFIR JAPANAR. Japanskri alþýðu liefir verið innprenlað, að herförin gegn Kínvverjum sje sprottin af nauðsyn og lil þess að vemda þjóðina en ekki af valdafíkn. Voru bórnar hinar herfilegusfu lygasögur úl um aðfarir Kínverja í Mandsjúríu, svo sem að þeir hefðu drepið japanskt barn jetið og að þeir aðhefðusi duglega hin hieslu hermdarverk, svo að japanskir þegnar í Mandsjúríu, gætn dldrei verið óhultir um líf og limi. Voru æsingarnar orðnar svo miklar i Japan þear ófriðurinn hófst, að öll þjóðin var einhuga um, að berja á Kínverjum. í hverl sldfti sem herdeild var send af stað lil vígslóðanna þyrptisl múgur og margmenni saman á járn- hrautarslöðvunum og kvaddi Japana með söng og eggjunarorðum. Sýnir myndin lijer að ofan samkomu af því lagi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.