Fálkinn


Fálkinn - 22.04.1933, Blaðsíða 8

Fálkinn - 22.04.1933, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N Góðum fjöIIeikasijningum fer fækkandi síðan kvikmyndirnar fór að keppa við fjölleikahúsin. Hjer er þó falleg reiðsýning sjö manna. þanlæfðir hestar gefur þeim bend- Hjer birlist svipuð mynd þeirri lil vinstri: sem dansa á afiurfátunum, þegar þjálfarinn ingu. Að afan til vinstri: í Sviss eru sleðaferðir mikið iðkaðar og meðal annars er þar notuð þessi „bob“- sleðategund Imnda einum manni. Þykir sleði þessi mjög skemtilegur, vegna þess að bann er hraðskreið- ari en flestir aðrir sleðar. Að ofan: Þessi mynd er býsna sum- arleg en er þó tekin um velur enda er hún úr vermiskála. Hún sýnir páskaliljnrnar. Jafnvel lijer á landi má jafnan fá nóg af fullþroskuð- um páiskaliljum fyrir páskana. Myndin lil vinstri er af kauphöll- igni í Neiv York tekin ofarlega úr háu húsi, svo að það er því líkasl, að hún sje loftmynd. Liggur kaup- höllin við hið fræga Wall Street,, en þar eru skrifstofur helstu auð- kýfinganna í New York. Til vinstri á myndinni sjesl hús miljfónamær- ingsins J. P. Morggns. f

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.