Fálkinn


Fálkinn - 29.04.1933, Blaðsíða 5

Fálkinn - 29.04.1933, Blaðsíða 5
F Á L K I N N 5 BANNIÐ AFNUMIÐ. I BANDARIKJUNUM. líflir því sem leið á borðhaldið «')x andúð og tortrygni Durstines lil þessa óviðkomandi manns. Að vísu hafði hann ekkert lil að byg«:a þella á, því Foster var hinn aliið- legasli. Hann virlist brenn.a af á- hii"a f ’ir F.- -iptalandi fyr og nú, o" Dursline varð að viðurkenna, að hver svo sein þessi maður vœri þá þekli hann F,"''otaland út og inn. Sem betui' fór var Frakkinn svo iinniim kaíinn við að spyrja Fostcr, að hann lók litt eftir hvað Har- graves hafðist að. Hargraves gerði si11 lil að láta sem eðlilegast, lal- aði um daginn og veginn og var glaður í bragði eins og þeim sæm- ir, sem gert hefir góða verslun. F.n ef Durstine hefði alhugað hann nánar mundi hann hafa tek- ið eftir varfærni i fari Hargraves, sem ekki hafði verið þar áður. Miðdegisverðurinn var afstaðinn, og þeir sátu yfir kafl'i og sigarell- um þegar grunur Dursleines varð að vissu. Þeir voru að tala um eitlhvað og nefndi þá Foster af til- viljun orðið Abydos og þagði svo meðan hann kveikti í vindlingi. Abydos? spurði Hargraves. Það er hjer upp með Níl? Þar sem gröf Osiris fanst? Ein af gröfum Osiris, tók Fosler frarn i og bljes út úr sjer reyknum. Sagan segir að Osiris, sá vitrasti af fornkonungum Egypta, liafi verið drepinn af óvinum sín- um, sem skáru lik hans í fjórtán hluta og dreifðu þeirn víðsvegar um landið. Isis, kona hans, ljet svo grafa þá sinn á hverjum stað og þegar Osiris var lekinn í guða tölu iirðu þessar grafir helgidómar. Menn trúðu að höfuð hans væri í gröfinni við Abydos. _ Hafið þjer nokkurntima heyrt getið um smaragð, sem er kallaður „Auga Osiris“? spurði Hargraves. Hvort jeg hefi, svaraði Foster. Ismail, hinn fyrsti kedívi Egypta- lands, fann hann i Abydos 1859. Stórfagur gimsteinn. A'li prins á hann nú. — Atti hann, tók Hargrave fram i. Jeg keypti hann nýlega. Æ, nú man jeg, svaraði Foster og rankaði við sjer. — Jeg heyrði nýleca að Ali prins væri að selja gimsteinasafn sitt. Svo að þjer vor- uð, sá hepni? Jeg er umboðsmaður ensks gimsteinal'irma, bætti Hargraves við. Annars verður Durstine orðinn eig- andi steinsins inna skamms. Foster leit á Durstine er hann heyrði þetla, en hann ljet sjer hvergi bregða. Augntillit annars var of snögt en hins of hægt. Dur- sline vissi nú hvað lá bak við orð- Fosters. Og Foster vissi, að Dur- siine var ekki sá, sem hann þóttist vera. Hargraves sá hvað þem hugsuðu hvor um annan. .1 á, sagði Durstine rólega. ,leg er í samningum um að kaupa „Auga Osiris“ fyrir Jacquard. Jaquard — er það satt? muldr- aði Foster. Jec þekki firmað. I>að er synd og skömm. Jeq hef nú þá skoðun, að allt þesskonar eigi að vera kyrt í Egyptalandi. Á söfu- nnum. Hann sneri sjer að ltargraves. Er steinninn eins fallegur og þier segið? Ennþá fallegri. Langar yður til að sjá hann? — ,lá, hvort mig langar! Hann á sjer mjög merka sögu. Jeg skal segja yður hana seinna, þegar jeg hefi sjeð steininn. __ Jæja, nú skulum við drekka lcaffið l'vrst, sagði Hargraves. Og svo fóru þeir að tata um eithvað annað. Durstine reykti þegjandi i nokkr- ar mínúlur en hinir töluðu saman. Skeggjað andlitið hafði ekki breylt svip, og hann ljest vera að hlusta á það, sem tatað var um. En í Eitt af fyrstu verkum nýja Banda- ríkjaforsetans var það, að undir- skrifa breytingu á bannlögunum þess efnis, að heimilt sje að selja á löglegan hátt öl og vín, ef áfengis- innihald þeirra fer ekki fram ur 3.2r/c. Og í byrjun þessa mánaðar bófst sala þesara drykkja í þeim rauninni var hanh að hugsa úm, hvernig hann ætti að komasl úr gildrunni, sem hann hafði verið veiddur í. Foster hafði sett upp gildruna og Hargraves, aulinn sá, hafði rek- ið hann i hana. Durstine leit á klukkuna, það voru nærri tveir tímar þangað til lestin fór. Hann gat því elcki flúið. Aðeins um tvent var að vetja. Hann tók upp penna og blað, I i 1 að reyna aðra leiðina. — Fyrirgefið, mælti hann. — Það er svolílið sem jeg þarf að skrifa hjá mjer áður en jeg gleymi því. Durstine skrifaði og stakk blaðinu i vasann. Slcömmu siðar höfðu þeir drukkið kaffið og stóðu upp. — Viljið þið bíða hjerna i and- dyrinu meðan jeg fer og næ í stein- inn, spurði Hargraves. En um leið og hann sneri sjer við til að fara laumaði Durstine miða i lófa hans. Hargraves las hann ekki fyr en hann var kominn fram fyrir. Þar stóð: „Jeg held ai) þessi maður sje svikari, jafnvel þjófur. Ráglegg yð- nr að láta smaragðinn vera kgrran í gegmsluhólfinu“. Hargraves brosti beiskjublandið er hann tók við leðurhylkinu. Nú var Durstine aðeins éin leið opin. Mennirnir þrír voru einir i and- dyrinu því að það var heitl um kvöidið og gestirnir höfðust við úti á stjettnni, þár sem svalara var. Durstine og Foster höfðu sest nærri dyrunum út að stjettihni. Þegar Hargraves kom með hylkið sá hann að Durstine varð órólt. Yðtir ber sá heiður að opna hylkið, sagði Hargraves við hann, þvi að í rauninni eruð jijer eig- andi steinsins! Durstinc tók við hylkinu og muldr aði eitthvað. Það var ekkert á hon- um að sjá — hann var kaldur og i'ólegur. En littir svitadropar á enn- inu báru þess vott, að honum var órótt. Þégar hann hafði lekið við hylkihu nolaði Hargraves tækifærð fylkjum, sem ekki banna hana með sjerstökum lögum. Má telja þetta fyrsta sporið til algers afnáms banns ins vestra. Undir eins og lögin voru staðfést fóru brugghúsin að búa sig undir eftirspurnina, en geta vitan- lega hvergi nærri fullnægt henni fyrsta kastið. Hafa Evrópuþjóðirnar til liess að bjóða I'oster vindil og kveikti .síðan i honum. Lítið þjer nú á, mælti Dur- sline og hinir tveir litu á. I hinu fagra leðurhylki, þar sem eftirlík- ingin hafði áður verið lá nú rjetti steinninn og leiptraði. Durstine hafði kosið einu leiðina: að hafa skifti á steinunum aftur. Foster rjetti út hödina eftir hylk- inu. Durstine leil íbyggilega og að- varandi á Hargraves en hann gretti sig bara ofurlítið. Þeir sátu þarna rólegir um stund og Foster horfði á gimsteininn. — Jæja, hvernig líst yður á? spurði Ilargraves eftir litla þögn. Hann er slórkostlegur! Foster leit upp með brennandi augunt. Hann hikaði við eitt augnablik og rjett svo Hargraves hylkið. Foster l’eit snögt á Durstine, sem veitti honum nákvæma athygli. Svo laut hann fram og setti vindilstúf- inn sinn á öskubakkann. Augún, röddin og látbragðið —alt voru þetta hættmnerki, og Durstine vissi hvað næst mundi gerast. En áður en hann hafði stungið hendinni í vasann hafði Foster með eídngarhraða jjrifið skammbyssu upp úr vasa sínum. — Rjettið mjer hylkið! hrópaði Foster og Hargraves hlýddi orða- laust. — Og fáið mjer skammbyssuna yðar, franski maður! Dursline tók byssuna upp úr vas- anum og l7oster stakk henni og hylkinu í vasa sinn, stóð svo upp og glotti lymskulega til Durstine. — Það lá við að þjer yrðuð of- jarl minn, franski maður. Svo gekk hann hægt aftur á bak lil dyranna, sneri sjer þar við og livarf eins og elding út á götuna. Hargraves og Durstine voru eins og steini lostnir. Svo þutu þeir út að dyrunum og komu þar málulega snemma til þess að sjá Foster hverfa í fjöldanum. Durstine snjeri sjer að Englend- ingnum — augu hans leiflruðu af nú sent kynstrin öll af öli vestur undanfarnar vikur, tii þess að reyna að ná þar markaði meðan ekki er nóg til af amerísku öli. Myndin hjer að ofan er frá Ani- eriku og sýnir menn sem agitera fyrir afnámi bjórbannsins. bræði. — Þjer eruð erkibjálfi, ýlfraði bann. — Jeg sem aðvaraði yður. Þjer eruð mesta fiflið á guðs grænni jörð! — Nú hvað gengur á, svaraði Hargraves rólega. — Þarna losuuð- um við við hann. — Losnuðum við hann? Dursline hjelt að Hargrave væri búinn að missa þá vitglóru, sem hann hafði haft. — Já, og meira að segja ofur biliega! Jeg vildi liafa gefið tíu leðurhylki til þess að losna við mann eins og Foster. Því að hann er hættulegur. Ilann skýtur þegar svo ber undir. — Hvað eigið þjer við? Fjekk hann ekki smaragðinn? — Nei, auðvitað ekki. Hargravcs brosti og ypti öxlum. — Hann hafði svo mikið að hugsa að hafa gát á yður, að hann gat ekki tekið eftir mjer. Jeg ljet smaragðinn detta ofan i vasa minn og rjetti hoinim tómt hylkið. Og Hargraves hjelt hinum glitr- andi steini á lofti til sanninda- merkis. Vfirbragð Durstine varð ljetlara. Hann hafði eftir alt, farið rjelt að. Það var cnn tími til að hala steina- skifti aftur. — Jeg bið yður mikillega fyrir- gefningar, mælti hann auðmjúkur. — Jeg var æstur, reiður. Af per- sónulegum ástæðum hefði mjer þótt mjög teitt, ef steininum liefði verið stotið. — Jeg efast ekki um það, muldraði Hargraves. — Jæja, nú ætla jeg að láta steininn í geymsluhólfið og þar skal hann verða. Hann sneri sjer hálfvegis við, siaðnæmdist og sneri svo við aftur. Tók upp úr vasa sínum símskeytið sem hann hafði fengið frá London og rjetti Durstine það. — Lítið þjer á, lesið þjer þetta á meðan. Jeg kem undir eins aftur. En þegar hann kom út aítur var Durstine horfinn. Og það var ekki nema eðlilcgt.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.