Fálkinn


Fálkinn - 27.03.1937, Blaðsíða 10

Fálkinn - 27.03.1937, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N Nr. 432. Adamson lokar fyrir súginn í klefanum. S k r í 11 u r. -M ■— Halló! Er þaö hjá frú Jenseti ■' Ekki mætti jeg vist fá að tala við páfagaukinn göar. — Ó við erum svo glöö. Nú er drengurinn okkar loksins búinn að fá tennur! — Heyrið þjer frú Guðný. t>að hrökk brennikubbur inn í svefn- herbergið yðar. Viljið þjer gera svo vet að rjetta mjer hann? r — Karlmaiuisandlit??? Þetta er stúlka að dansa. — Jeg sje að myndin snýr öfugt af misgánini. — Littn á, Ólsen. Þetta er stóri skip. —Æ, þegi þú. Segðu mjer heldur ef þú sjerð sporvagn. —- Hún elskar mig hún elskar mig ekki - hún elskar mig —• — - Hvað oft ertu vanur að lála gamla manninn hrópa áður en þú svarar? — Pjelur, jeg er upp með mjer af þjer. Það er sagt frá bilárekstrin- um þinnm á fremstu blaösíðu. Unga frúin: Ó, þaS var svo gam- an. Þú veist að maðurinn minn er málari. Og í gær kom okkur saman um að leggja getraun hvort fyrir annað Hann málaði mynd og jeg bjó til miðdegismat •— og svo átt- um við að geta hvað þetta ætti að tákna. Og hvorugt gal rjett. Það var samsæti i golfklúbbnum ög formaðurinn var að halda ræðu og varð tíðrætl um það, að í Skot- tandi liefðu menn spilað golf í 500 ár. Og altaf með saina knettinum? spurði einn gestnrinn Drengur úr kaupstað rjeðist i vetrarvist upp i sveit. Snemma einn morguninn í skammdeginu, í miklu frosti, sagði húsbóndinn honum að fara og beisla handa sjer hestinn hann var í fjó'sinu með kúnum. Það var kolamyrkur i fjósinu og þessvegna vitlist drengurinn á liest- inum og einni kúnni. Hann var lengi að s'triða við að koma höfuð- leðrinu aftur fyrir hornin á henni. Flýttu þjer nú, drengur, hvað ertu að gaufa, sagði húsbóndinn. Jeg get ekki komið höfuðleðr- inu aftur fyrir eyrun á hestinum, sagði drengurinn. •— Þau erti frosin! Hvar er borðdúkurinn ? spurði húsbóndinn gramur. Jeg brendi hann, sagði konan, hann var orðinn svo óhreinn. Brendir hann? Hvernig datl þjer það í hug. Jeg var ekki búinn :tð lesa hann! Prófessorsfrúin: Vissirðu það, góði tninn, að það eru tíu ár í dag síðan við trúlofuðumst! Prófessorinn (í þönkum): Er það? Við ættum þá vísl að fara að giftast úr jies.su. Múrarar nokkrir voru að byrja að steypa grunn á húsi, liegar mað- ur kemur framhjá með stiga undir hendinni, staðnæmist og horfir á þá. Einn af múrunum lítur upp frá vinnunni og þegar hann sjer mann- inn segir hann: —- Heyrið þið, pill- ar, nú verðum við að flýta okkur. Hann er kominn þarna og biður eftir okkur, maðurinn sem á að fægja gluggana. „ADMIRAL SCHEER" heitir þetta þýska herskip með fylktu liði á þilfarinu. J3að er eitt þeirra skipa, sem liggja suður við Spán, til þess að „gæta hagsmuna Þjóðverja".

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.