Fálkinn


Fálkinn - 19.05.1939, Blaðsíða 8

Fálkinn - 19.05.1939, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N Sagan er eftir OLLE AHNÉR og er um harðvítuga skíðakepni uppi í Norrland í Svíþjóð. liver álti að verða þriðji maður? Veðurhorfur kvöldsins fyrir nóttina og morgundaginn. Sunn- anvert Norrland: Suðvestlægur, liægur, en síðar vaxandi vindur, hlýnandi, sennilega þýðviðri. Það leit ekki vel út með veðr- ið fyrir skíðamótið. Við sátum hringinn í kring um borðið i eldhúsinu, átta vinnuf jelagar, seni höfðum unnið saman við skógarhöggið frá því í nóvem- ber. Kannan stóð yfir eldinum og suðaði í henni. Við eyddum laugardagskvöldinu með því að spila kasínu og tuttugu og eitt. Snjórinn var orðinn meter- djúpur ])etta janúarkvöld, og enn Kalle Björk var góður í köldu veðri og góðu færi. Sjálfur var jeg góður á stuttri leið, en „mara- þonhlaup" eins og Angurmanna- hlaupið, var alt of langt fyrir mig, svo að ekki gat jeg komið til greina. Hvort John Johansson, „lieim- fara svo í rúmið dauðuppgefnir ......? Það varð senna úr þessu, sem aidrei ætlaði að taka enda. Það var rætt fram og aftur um gagn og gildi íþróttanna, um sport- idiota og kappleikjaflón, um feg- urð grindahlaupsins og göngu- íþróttarinnar. inn úr dósinni sinni. Arno rit- stjóri frá Morgunblaðinu gekk fram og aftur og talaði við pilt- ana og lagði ýmsar spurningar fyrir þá. Hann gekk einnig til Jolin. Hann stóð lengi kyr og horfði á hann, þegar hann var að smyrja. - Mjer finst Johansson ekki s])ara smurninguna, sagði hann alt i einu við John. En Jolin var ekki orðlaus: Það gerir ekki svo mikið til, því að hún er svo ódýr á okkar dögum. Þetta var matur fvrir Morg- unblaðið. ^ IÞROTTA-HATARINN ^ þá var kalt í veðri- En útvarpið, sem stóð úti í horni hafði lofað hlýnandi veðri og rigningu, svo að um nóttina var veðrabreyt- ingin í vændum. Daginn eftir átti hin mikla skíðakappganga fjelagsins að fara fram. Bestu skíðagarpar Norrlands ætluðu að taka þátt í Angurmanngöngunni. Það var merkilegur dagur i sögu Trev- ingebæjar. Þarna ætluðu margir garpar að leiða saman hesta sína, og voru mjög skiftar skoðanir um hver myndi vinna. Flestir treystu á Erik Persson, sem árið áður hafði bæði unnið Vasagönguna og meistaratign i 50 km. göng- unni. Angurmannkappgangan var fvrsta mikla kappgangan á árinu, og það var um að gera að ná nú góðum árangri og áliti í byrjun ársins. Við vinnufjelagarnir vorum allir góðir skíðamenn, og þó einkum „Björninn“, sem virtist vera fæddur á skíðum. Það var ekki eingöngu til gamans, að hann sem sjö ára drengur hafði gengið á hverjum degi milu veg- ar í skólann norður i Lapplandi heilan vetur. Verkamannafjelagið hafði til- kynt þátttöku þriggja manna i göngunni, en ekki nöfn þeirra. Kappgangan átti að fara fram snemma morguns, og við höfð- um loforð frá flokkstjóranum að hann kæmi með. En klukkan tvö urðum við að vera komnir aftur, því þá urðu vaktaskifti. Skógurinn lieimtaði nefnilega vinnukraft okkar sunnudaga sem aðra daga. Og nú var um að gera að velja þá þrjá til kapp- göngunnar, er mættu fyrir okk- ur, með hliðsjón af veðurút- litinu. Björninn var nú sjálfsagður, hvernig svo sem veðrið yrði. Og Jósef, sem hafði orðið þriðji í röðinni í kappgöngunni árið áð- ur, virtist líka sjálfkjörinn. En spekingurinn", eins og liann var kallaður, kynni að ganga á sldð- um, hafði okkur aldrei hug- lcvæmst, en hann var Vesturbotn ingur, svo að liann vissi vel að minsta kosti hvað skíði voru. Og það var hka satt — hann átti geymd skíði úti í skúrnum. Nöfn keppendanna skyldu gef- in upp fyrir klukkan 6 á sunnu- dagsmorguninn, því að keppend- urnir áttu að leggja af stað stund- víslega klukkan sjö. Seint um kvöldið var lialdinn fundur til að velja mennina. Það varð strax fult samkomidag um Björninn og Jósef, en hver átti að verða þriðji maðurinn? Segið þið mjer, piltar, hvaða gaman hafið þið eiginlega af því að eyða orku ykkar til hins ítrasta fyrir það eitt að fá tinkrús til að setja á hylluna fyr- ir ofan rúmið ykkar? spurði heimspekingiirinn alt i einu. Finst þjer kanske ekkert varið í íþróttir, eða hvað? sagði Kalle sárgramur. — Jú, jeg dái íþróttir, í hófi hafðar, en jeg hef orðið skömm á öllu þessu metaæði og kapp- leikjum. íþróttirnar eru að fara út í öfgar. Nú liófst áköf orðasenna. Heimspekingurinn hafði okkur alla sjö á móti sjer. Við vorum allir íþróttamenn og höfðum all- h- tekið þátt í kappleikjum. Við höfðum gaman af að neyta kraft- anna til hins ýtrasta og „sigra eða tapa“ í heiðarlegri kepni. Og mest þótti okkur koma til skíða- íþróttarinnar. Og nú höfðum við mitt i okkar hóp íþróttahatara, sem efaðist um gildi íþróttanna. — Hugsið þið ykkur, hversu margt gagnlegt mætti gera á þeim tíma, sem þið eyðið í þessa sífeldu kappleiki! sagði lieim- spekingurinn. Mörgum dýrmæt- um stundum er varpað frá sjer í tóma vitleysu. Hvaða á- nægju getið þið liaft af því að vera að renna þetta um skóginn og standa á öndinni af mæði, og - Hefurðu nokkurn tima geng ið á skíðum? spurði Jósef alt í einu. — Vertu nú ekki að þessu, svaraði heimspekingurinn, og augu hans skutu gneistum. En eitt ætla jeg að segja ykkur, piít- ar! Það er fyrir eigin reynslu, þegar jeg felli hinn harða dóm yfir íþróttunum, eins og þær eru iðkaðar nú á dögum. Hvernig sem nú kappræðunni lauk, þá var það ákveðið að heimspekingurinn skildi verða þriðji maður, og var ekki laust við að sumir brosti í kampinn. Við biðum með mikilli eftir- væntingu eftir kappleiknum, en John sjálfur hló kæruleysislega þegar hann hreiddi teppið yfir sig og sofnaði. Hitamælirinn sýndi einnar gráðu kulda þegar klukkan var sex um morguninn. Kalle fór ofan i þorpið með nöfn okkar manna, og Björninn og Jósef voru komnir út óðara en þeir höfðu fengið sjer hress- ingu. Þeir reyndu færið og skegg- ræddu um smurninguna. Heim- spekingurinn var hinn rólegasti við horðið og drakk kaffi með smurðu brauði.Svo gekk hann út og leit til veðurs, og eins og þef- aði af loftinu. Úr töskunni sinni tók liann upp •— okkur til undr- unar — smurningsdós, og fór síðan úl i timburskúrinn og tók fram skíði sín. Stutt, snolur kapp gönguskiði. Svo lögðum við skið- in á axlirnar og gengum í áttina til bæjarins, fjórðungsslundar leið gegn um skóginn ...... Iljá markalínunni var saman kominn urmull af fólki. Þar var mikið af andlitum, sem við þekt- um. Þarna voru stórir og litlir keppendur, þektir og óþektir, sumir ungir og upprennandi, aðrir farnir að tapa sjer. Nú var farið að smyrja. Hit- inn var i kringum núll. Björninn og Jósef smurðu með klístri, en heimspekingurinn notaði áhurð- Nú var keppendunum raðað upp við markalínuna. Það var ekki lítið spennandi að standa svona og bíða eftir viðbragðs- merkinu. Loksins kom skotið. Það var þó gott! Eitt hundrað og tuttugu kepp- endur brunuðu af stað i áttina til skógarins. Fyrstur var Dahlberg, „halastjarnan“, sem hafði unnið svo marga sigra í fyrra. Margir hjeldu að enn mundi hann verða fyrstur. Ekki fjarri honum var firik Persson, sem flestir veðjuðu á. Björninn var framarlega. Hann vissi að það var um að gera að verða framarlega strax í byrjun. Jósef var í miðjum hóp og aumingja heimspekingurinn var einn af þeim allra seinustu. Það virtist sem liann tæki því öllu með schopenhauerskri ró, eins og hann var vanur að segja. Leiðin, sem var kring um fjór- ar mílur, Iá í talsverðum boga. Sjálfur boginn var þrjár mílur, og er keppendurnir höfðu gengið hann á enda fóru þeir framhjá „start“-linunni, svo að fólkið ferigi að sjá þá, og síðasta mil- an var svo lokaspretturinn .... Fyrsti eftirlitsmaðurinn, sem var við Eknes, sjö kílómetra frá „start“-línunni, sendi þá frjett, að Dahlberg væri fyrstur, en rjett á hælum honum væri hópur, og í lionum væri m. a. Erik Pers- son. Á okkar menn var ekkerl minst. Það safnaðist fleira og fleira t'ólk við „start“-linuna, sem einnig var endamark. Hátalari, sem komið hafði verið fvrir á þaki skólahússins, spilaði einn foxtrottinn og marsinn eftir ann- an meðan fólkið beið óþreyju- fult eftir nýjum frjettum frá göngunni. Pylsukarlinn græddi drjúgan skilding þenna dag. Og konurnar seldu kaffi við mikla aðsókn. Ljósmyndarar blaðanna athug- uðu myndavjelarnar sínar og blaðamennirnir gengu um og

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.