Fálkinn


Fálkinn - 03.10.1947, Blaðsíða 5

Fálkinn - 03.10.1947, Blaðsíða 5
F Á L K I N N 5 II. Fundur Grænlands Hallbjörn féll og barg íóma sin- um svo sem auðið var. Snæbjörn lifði en við hvaða orðstír var bað? Lögsekt féll engin á hann. Samt er svo sem jörðin brenni unciir iljum hans. Og' hafi hann verið valdur að harmleiknum í Deildar- tungu, þá vissu það allir. Snæbjörn föðurafi Snæbjarnar galta hafði numið land norðanvert við ísafjarðardjúp. Þar var sjónar- fjallið Ritur, en frá því sáust i góðri sjónarsýn tindar Grænlands eins og sker yst í sjóndeildarhriugn- um. Þessi sker báru nafn og voru kennd við Gunnbjörn nokkurn, er rak vestur í haf. En hann kom ekki svo nærri þeim, að hann gæti greint, að þau væru liæstu tindar mikils lands. Sker þessi sáust einn- ig af Látrabjargi við Rauðasand. Nú kemur þeim Snæbirni og Hrólfi rauðlenska saman um að ráðast í það, að nema þessi sker. Snæbjörn átti skip i Grimsárósi; það kaupir hálft Hrólfur liinn rauð- senski, þeir voru xii hvárir. Með Snæbirni voru þeir Þorkell og Sum- arliði synir Þorgeirs rauðs, Einars- soríár stafhyltings. Snæbjörn tók við Þóroddi úr Þingnési fóslra sinum leysi þeirra, sem átlu að ltalda henni við. Fyrir annan glngg- ann á hliðinni er neglt fyrir með járnplötu, en fyrir neðan liin með kassafjölum og sést hvernig klæðningin er dottin af fyrir Iiirðuleysi. Þessi kirkja er gæti staðið enn hefði henni vcrið haldið sæmilega við, fauk 1933 og eftir nokkur ár veit enginn að tJthlíð hefir verið kirkjustaður. Það er sorglegur vottur um afturför íslenskrar menningar, hversu elslu mennla stofnunum landsins er lítill sómi sýndur. Móðir mín Guð- rún Vigfúsdóttir f. 15. okt. 1861, sama árið og Uthlíðarkirkja var reist, kom oft í þessa kirkju og við hana eru tengd- ar margar minningar. Móðir min er má ég segja elsti niðji frá Þorsteini i Úthlíð og Stein- unni Jónsdóttur konu Iians. Við höfum hér dálítið litið aftur í tímann eða um 8(5 ár. Byggingarlistin liefir tekið mikl um stakkaskiptum og kjör manna að sama skapi. — Mér ]>ykii* rétt að geta þessara 2ja húsa, mannabústaðsins og guðs- hússins, sem eftir stuttan tíma hverfa alveg' af hveli jarðar og úr meðvitund fólks. Þessi hús eru einnig merkileg að ]>vi leyti að þau sýna byggingarstíl fyrir 70-80 árum. og konu hans, en Ilrólfur tók við Styrbirni, er þetta kvað eftir draum sinn: Bana sé ek okkarn beggja tveggja alt ömorligt, útnorður í haf, frost ok kulda feikn hverskonar; veit ek af slíku Snæbjörn veginn. Þeir fóru að leita Gunnbjarnar- skerja en fundu land. Með þessum orðum er sagt, að þeir sigldu í vest- ur eða norðvestur frá íslandi. Visa Styrbjörns gefur stefnuna í norð- vestur. 1 þessmn stefnum frá ís- landi er ekkert annað land til en Grænland. Þeir hafa því fundið Grænland, en það var enn ekki búið að fá það nafn, og var, máske nafnlaust með öllu. „Eigi vildi Snæbjörn kanna láta (landið) um nótt. Styrbjörn fór af skipi og fann fésjóð i kumli og leyndi. Snæbjörn iaust hann með öxi; þá féll sjóðurinn niður. Þeir gerðu skála og lagði liann í fönn, og vatn var á forki, er stóð úti í skálaglugga; þat var um góu; þá grofu þeir sig’ út. Snæbjörn gerði að skipi, en þail Þoroddur voru að skála af lians hendi; en þeir Styrbjörn af Hrólfs hendi; aðrir fóru að veiðum. Styrbjörn vá Þor- odd, en Hróliur og þeir báðir Snæ- björn. Rauðssynir svörðu eiða og allir 'aðrir til lífs sér. Þeir tóku Ilá- logaland og fóru þaðan til íslands i Vaðil. Þorlcell trefill gat sem far- ið liefði fyrir Rauðssonum. Allt komst upp! Hrólfur gerði virki á Strandarheiði. En liefndum varð brátt komið fram, og þeir Ilrólfur og Styrbjörn vegnir. Það er augjóst af öllu, að jjessi landtaka og veturseta hefir verið á norðanverðri austurströnd Græn- lands, einhversstaðar milli 70° og 77° nbr. Þar var mikið um veiði- dýr, en engin sunnar. Þar var vetrarmyrkrið og mikið frost og snjóar, en sunar á austurströnd- inni er ekki miklu kaldara en hér. Frá Norðaustur-Grænlandi er og eðlilegt að þeir taki Hálo'galand. Erindið lil Noregs hefir þó einnig verið það, að selja þar dýrmætar afuðir veiðanna, og máske að koma fémunum Snæbjarnar í ló. Landið, sem þeir fundu var kalt ísaland. En það var auðugt af hin- um fágætustu og dýrmætustu versl- unarvöru: hvita vali, hvítabirni, svörð, tönn og’ ýmis konar vciðidýr, þar á meðal stórar hreindýrahjarð- ir. Það hlaut að gefa mönnum efni til umhugsunar á ísandi, enda var skjótt við brugðið að gera út leið- angur til að kanna jietta nýja land í vestri. Þeir Snæbjöön munu hafa fund- ið Grænland nálægt 980. Þegar árið 1980 rennur upp verð- nr klukkum hringt um gervallt vort land og þakkarguðsþjónusta hald- in vegna þúsund ára minningar einhvers merkasta atburðar í sögu íslands og allrar Norðurálfunnar, upphafs að landafunda-, land- könnunnar og landnámsöld íslend- inga í Vesturheimi, sem er upphaf landnámsaldar Norðurálfulijóða í öðrum heimsálfum handan heims- hafa, landnámsaldar scm enn er ekki lokið, og þjóð vorri á vonandi enn eftir að auðnast að taka merkan og sjálfstæðan þátt í á ný. Menn, sem talað er nm: Robert Taft — þumbarinn — Senatorinn frá Ohio, Robert Taft hefir staðið framarlcga í innanrik- ismálum Bandaríkjanna upp á síð- kastið. Hann er formaður þing- flokks republikana í öldungadeild- inni og gefur „tóninn an“ í inn- anrikismálastefnu flokksins, á saina liátt og Vandenberg í utanrikismál- unum. Sem formaður þingflokks- ins er hann einskonar milliliður milli lrins sigrandi republíkana- flokks og forsetans, svo a'ð aðstaða hans er öflug. Robert Taft er fæddur í Ohio, í Cincinnati, 1889, og hefir ætt hans ált mikið undir sér l>ar um slóðir lengi. Faðir hans, William H. Taft, var forseti Bandarikjanna 1908 - 12 Snæbjörn galti og félagar hans eru fyrstu finnendur Grænlands. Sé ykkur kennt annað í skólunum, þá er það ekki af því að ]>að sé satt, hehlur hinu að svona er sagt frá þessu í Danmörku eða Noregi og þá þarf að apa það eftir og trúa því hér, hvað sem sannleikan- um liður, enda virðist hann oft ekki vera nema aukaatriði í sögukennsl- unni. Snæbjörn galti mætti og að vissu leyti teljast fyrsti landnámsmaður Grænlands til að nema það og búa þar. Máskc var hann einmitt veg- inu vegna jiess, að hann vildi vcra kyrr og ekki hverfa aftur. Land- námsyfirlýsingar af hálfu þessara manna cr ekki getið, en kann þó að liafa farið fram. Þeir komu fyrst- ir hvítra manna arineldi á Græn- land. Snæbjörn kom ekki aftur. Ilann liggur enn í þeirri grænlensku jörð, sem hann nam, eða ætlaði sér að nema. Slík verða stundum ef ekki oftast, örlög brautryðjandans. En vér ættum að vera það miklir manndómsmenn, að geta látið hann njóta sannmælis. .7. n. og varð siðan dómstjóri hæstarétt- ar, eini maðurinn í sögu þjóðarinn- ar, sem g'egnt liefir báðum þessum æðstu embættum hennar. En afi hans var hermálaráðherra og dóms- málaráðherra i stjórn Grants for- seta. - Á skólaárunum var Robert Taft jafnan efstur í sínum bekk i bók- Jegum fræðum, en lakastur í knatt- spyrnu og öðruin íþróttum. Hann tók ljómandi gott próf í Harvard og settist svo að í Ohio og opnaði mólaflutningsstofu ásamt bróður sínum. Hún varð brátt sú stærsta í Ohio. Það fór ekki svo að hann fengi ekki neitt til minja um veru föður síns í Hvita húsinu. Á dansleikjun- um þar hitti hann fallega stúlku, sem hét Martha Bowers og var dóttir dómsmálaráðh. föður hans. Hann varð ólæknandi ástfanginn, bað stúlkunnar og’ fékk já. Þetta varð besta hjónaband, því að kon- an er gull að kvenmanni. Sjólfur er Taft „prósaiskur og litlaus“ mað- ur, sem ekki hefir tíunda hlutann af hinum mikla þokka og persónu- Iega aðdráttarafl Franklins Roose- velts, en liinsvegar segja amerík- önsku blöðin að Martha Taft sé yndislegasta konan í .Bandarikjun- um, að frú Roosevclt frátaldri. Ro- bert Taft er fremur lélegur ræðu- maður, silalegur og ekki orðheppinn, en Martha hans er hinsvegar hrað- mælsk og getur verið meinyrt. llún hjálpar honum oft á fundum með því að leggja orð í belg, og margir vilja þakka henni ýmsa sigra hans. Robert Taft hóf stjórnmálaferil sinn 1921. Þá var hann kosinn til neðri deildar þingsins í Washing- ton. En í öldungadeildina komst liann 1936. í innanríkismálum barð- ist liann gegn „new deal“ Roose- velts en studdi hann i ýmsum öðr- um umbótamálum. Hann var í fyrstu einangrunarmaður, en studdi þó utanríkisstefnu Roosevelts, er hann sá að það var nauðsynlegt. I tómstundum sínum hefir Taft gaman af að lesa leynilögreglusögur eða fara á veiðar. Hann er auð- ugur maður en berst litl á. Hann ekur t. d. sjálfur bílnum sinum en heldur ekki bílstjóra eins og margir heldri menn. Þessi saga er sögð um það er hann var gestur í Sul- grave Club í Washington í vetur, en þar hafa flestir geslir bílsljóra. Ármaðurinn kallaði: „Vagn Tafts senators!“ Taft liló: „Það er ágætur vagn, en hann kcmur ekki þegar kallað er á hann.“ Álitið er að Taft bjóði sig fram við næstu forsetakosningu í U. S. Skjaldbakan er straumlínumynduð. Þú hefir heyrt söguna um lcapp- hlaupið milli hérans og skjaldbök- unnar og hvernig skjaldbakan vann. En af náttúrunnar liendi er skjahl- bakan þannig í laginu að liún ætti að gcta farið hart yfir. Hún er sem sé straumlinulöguð eins og bifreið- arnar, sem gerðar eru fyrir mikinn hraða. „Gullörinni“, kappaksturs- hifrcið Segrave majórs, sem komst 231 mílu á klukkustund, svipar mjög til skjaldböku, og sömuleiðis „Bláa fugHnum“ bifreið sir Malcolm Camp- bells, sem eitt sinn liafði heimsmet i hraða bifreiða og fór 245.7 milur.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.