Fálkinn


Fálkinn - 23.03.1951, Blaðsíða 5

Fálkinn - 23.03.1951, Blaðsíða 5
FALKINN 5 Via Imperiale hið undurfagra breiðstræti, sem Mussolini tét leggja upp að Colosseum, sem sést við enda strætisins. Flori — hann lieitir í daglegu tali „Bókasafnið“, því að þar standa þúsundir af flöskum i röð- um með fram veggjunum, eins og bækur í skápum, en að vísu eru læstar grindur fyrir fram- an. Hér fær maður mat fyrir skikkanlegt verð og hér er dá- lítil hljómsveit sem leikur róm- antiska, dillandi hljómlist og bregður stundum á leik, ef ein- hver vill stíga dans. Sá sem vill eta ódýrt má ekki fara á staði, sem auglýsa kjöt- rétt fyrir 400—500 lírur, því að við þetta bætist salat fyrir 200 og kartöflur fyrir 150 lírur. Yenjulega er dýrara að borða á ristorante en á trattoria. En þó að hin síðari séu íburðar- minni er ekki þar með sagt að maturinn sé lakari. Osteria svara til þess sem kallað mundi „greiðasala“ og sjást þau eink- um þegar út í sveitina kemur. En í horgunum eru staðir sem heita bottigliera, það eru vín- búðir sem hafa leyfi til að selja vín í glösum eigi síður en út úr búðinni í heilum flöskum, og í þessum húðum geta menn líka fengið sér mat, að minnsta kosti ef þeir eru orðnir kunnugir þar. Maturinn er góður og vínið kost- ar sáralitið. Sums staðar í Róm rekst maður líka á staði, sem heita pizzeria, þar er sérstak- lega framreiddur neapolitansk- ur matur, sem nefnist pizza, en það er eins konar svellþykk pönnukaka, með ansjósum, ol- ívum, rifnum osti og tómötum í. Ef þú kemur einhverja lcvöld- stund í Piazza Colonna þá skaltu koma á Bar Biffi og hlusta á hrókaræðurnar þar — þær eru um stjórnmál og svo háværar að þæ>r lieyrast langt út á götu. Fyrir utan Bar Biffi er frægasti skuggamarkaður borg- arinnaf. — — — Ferðamaðurinn verð- ur líklega fyrir vonbrigðum er liann kemur nálægt Péturskirkj- unni í fyrsta skipti. Útveggirnir hylja nfl. hina eiginlegu kirkju, sem 30 páfar hafa lijálpast til að byggja, þó að enginn þeirra sæi kirkjuna fullgerða. Kirkjan er byggð fyrir peninga, sem m. a. fengust með sölu aflátsbréfa. Og byggingameistararnir tóku við hver af öðrum. Eftir Bram- ante kom Rafael, síðan Pehuzzi, Sangallo og Paolo Romano, uns Michelangelo 72 ára lét tilleið- ast að lialda verkinu áfram. En kirkjan var ekki nema hálfgerð þegar þessi snillingur féll frá, og það varð Giacomo della Porta sem fulkomnaði. verkið. Síðan var Maderna beðinn að „betrumibæta“ heildarsvipinn — og því miðnr eyðilagði hann hann. Það var einkum tvennt, sem Norðurlandabúinn vill sjá í Péturskirkjunni; gröf Kristín- ar Svíadrottningar og listaverk Thorvaldsens, þ. á. m. gröf Pí- usar YII. Thorvaldsen var eini maðurinn mótmælendatrúar, sem fékk að leggja hönd að skreytingu í kirkjunni og var það ekki lítill lieiður. Það kemur fyrir að ferða- menn gleyma að skoða Capitoli- um, — ef til vill vegna þess að hið mikla minnismerki Victors Emanuels, „hrúðkaupstertan“ svonefnda, skyggir á það eða af því að fólki þykir of hratt að ganga upp þrepin til Araco- elikirkjunnar. En þó er þetta þýðingarmesti miðdepill hinnar fornu Róm. Það var Michel- angelo sem skóp Capitolium- torgið, og þar eru ýms bestu listaverk borgarinnar geymd. Þaðan að ofan sér maður best, að leikliús Titusar er hið stærsta í heimi, með 45.000 sæti og 8.000 stæði. Enginn skilur hvernig hinir herteknu Gyðing- ar gátu komið hjörgunum í þessu leikliúsi á sinn stað fyrir 1900 árum. Enn eru til kjallar- arnir, sem villidýrin voru svelt í og enn er þarna leikvangur- inn, sem gladiatorarnir böi’ðust á, upp á líf og dauða. Frá Colosseum er ekki langt til Porta San Sebastiano, en þá tekur við Campagna Romana og Via Appia, liinn frægasti allra vega, byi’jar. Þessi hei'vegur var lagður — með miklu erfiði og tilkostnaði — af senatoi’num Appiusi Clausiusi hinum blinda. Hann lá frá Róm yfir pontisku mýrarnar til Capua og var síð- an franxlengdur til Brindisi. Nú þjóta bifreiðarnar yfir steinana, sem verið hafa á vegarflórnum í 2000 ár og sem í’ómverskir sendihermenn gengu um forð- uixx. Og þar á ixostulinn Pétur að hafa íxiætt Jesú og sagt orð- in: Domine, quo vadis? — en svo hefir kirkjan þai’na úti ver- ið skírð. Þar eiga að sjást fór- spor frelsarans, í gólfinu. Þarna úti á mýruixuxxi, þar seixx nxýrakaldan drap niður fólk- ið forðuxxi eru enn vatnsleiðsl- urnar fornu — aquaduktarnir — og þar voru einnig gerðar katakombur. Enn eru til um 50 katakombuhverfi með ógrynn- um af gröfum — nálægt fimm milljónir kristinna manna hvíla þai’. Katakomburnar voru ekki aðeins legstaðir heldur líka fundarstaðir kristinna manna. í fyrstu var þvi leynt hvar opin á katakombunum væru, en það vitnaðist brátt og oft komu ó- vinii'nir og strádx-ápu kristna nxenn niðri í göngunum. í kata- kombum St. Calixtusar einum eru 23 kílómetra löng göng. E göngin undir San Sehastian- kii’kjuxxni hafa haldið sér best, þau eru alveg eins og á tímum hinnar fyrstu kristni í Róixi. Virkisturninn rnikli, sem ekki er langt frá kikjxmni, er jafn- framt það gafhýsi, sem hefir naldið sér einna best, reist ai Cx-assusi yfir konu hans, Ceciliu Metellxii —------- Svo lxöldum við aftur til Róma boi’garinnar sístarfandi. Því oft- ar senx íxxaður sér Rónx því bet- ur fellur manni hún í geð. Sól- skinsstund á Palatin-hæðinni, þi’öngt sund í Tíbereyju, stund í sixtínsku kapellunni, skrautið á Via Veneto, sólarlagi í Pincio- gai'ðinunx eða miðixætmtstund í Colosseum í tunglsljósi •— allt er það töfrandi. Sá sem hefir verið í Róm á minningar þaðan, svo heillandi að hann langar alltaf aftur. Robbi er dálitið utan við sig. Hérna um daginn þegar þjónninn á Hotel Atlantis rétti lionum nxatseSil- inn, svaraSi hann: — Nei, þökk fyrir. Eg les aldrei meSan ég er aS borða. — Er rigning úti? — Hefirðu nokkurn tima upplif- að að það sé rigning inni? Skátar eru svo hrifnir af lienni tengdamömmu. Hún lætur þá lxjálpa sér fram og aftur urn götuna, þang- að til þcir liafa allir fengið tæki- færi fil að gera eitt góðverk þann daginn. Þótt að mikið sé af fornum listaverkum í Róm þá var það meira, forðum. Víða sjást leifar af stórbyggingum, sem tímajis tönn og mennirnir liafa unnið á. Eins og t. d. þessar þrjár súlur.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.