Fálkinn


Fálkinn - 21.05.1954, Blaðsíða 1

Fálkinn - 21.05.1954, Blaðsíða 1
HraunmyncLirnar við Mývatn eiga líklega hvergi sinn líka í heiminum, en einkennilegastar eru þær við Kálfaströnd og t Dimmu- borgum. Hér er sýnishorn af hraundröngunum við Kálfaströnd en þar mætti taka tugi mynda, hverja með sínu yfirbragði. Svo fjölbreytt er smíði náttúrunnar þar, þar sem höfuðskepnurnar eldur og vatn hafa mœtst. Ljósmynd: Þorsteinn Jósepsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.