Iðnneminn


Iðnneminn - 01.10.1999, Blaðsíða 2

Iðnneminn - 01.10.1999, Blaðsíða 2
Iðnnemasamband íslands Hverfisgötu 105 101 Reykjavík Sími: 551-4410 Bréfsími: 551-4411 Vefsíða: www.insi.is Upplýsinga- og réttindaskrifstofa INSÍ er opin alla virka daga frá kt. 9:00 til 17:00. IÐNNEMINN Ritstjóri: Sigríður Magnúsdóttir Ritnefnd: Brynjar Páll Björnsson. Rúnar S. Sigurjónsson. Sigurður Hörður Kristjánsson og Sindri Svavarsson. Ábm.: Guðrún Gestsdóttir Umbrot: Reykvísk útgáfa sf. Auglýsingasöfnun: Markaðsmenn Prentvinnsla: Hagprent-lngólfsprent Iðnneminn er gefinn út á tveggja mánaða fresti í 10.000 eintökum. Iðnneminn er sendur endurgjalds- taust heim til allra iðnnema og til rúmlega 5.000 iðnfyrirtækja. meistara og stofnana. Kæru ion- og starfsnámsnemar. Nú kemur út langþráð haustblað Iðnnemans og er það að þessu sinni gefið út í samvinnu við Hótel- og matvælaskólann í Kópavogi. Blaðið er fúllt af athyglisverðum greinum eins og alltaf, fyrst ber að telja grein Þórunnar Daðadóttur sem er nýr framkvæmdastjóri Iðn- nemasambandins þar sem hún kvetur iðnnema til að efla hagsmunasamtök okkar. Grein um Obessuráðstefú er á sínum stað og var þessi ráðstefna haldin hérlendis. Skemmtileg grein er um Ítalíuferð sem farin var í júlí á vegum AUS. Áltugaverður pistill frá Guðrún Gests- dóttur sem er um tilgang þings Iðnnemasam- bandsins o.fl. Kæru lesendur nú er október blaðið komið út undir stjórn nýútskrifaðra nema í Hótel og Matvælaskólanum. Nú ættu flestir að vera komnir yfir mesta spennufallið og eru að gera sér grein fyrir að langþráður draumur er orðinn að veruleika. Námsárið að baki og framtíðin sneysa fúll af möguleikum. A ýmsu hefúr gengið við söfnun á þessari útskriftarferð og hefði margt betur mátt fara. En ég vona lesendur njóti lestur þessa blað, finni eitthvað Sú nýbreyttni er í blaðinu að birta teikni- myndir eftir einn stjórnarmeðlim og vona ég að það mælist vel (og sýnir það að við erum til- búin að birta hvað sem er). Þetta er það helsta frá okkur í stjórninni og sýnir það hverjir eru að skrifa í blaðið. Ef þið viljið ekki týnast þarna úti endilega gerist þið sýnileg með því að senda okkur efni og myndir í blaðið eða koma með hugmyndir í það. Munið þetta er ykkar blað. Sigríður Magnúsdóttir Ritstjóri Iðnnemans. Frá ritnefnd. við sitt hæfi eða einfaldlega hafi bara gaman af. I lokin langar mig að óska öllum nýútskrifúðu nemum til hamingju og vona að framtíðin verði þeim björt og gæfúsöm. Með kærri kveðju, G.Sigríður Agústsdóttir & /// ÚT FLUTNIN GSRÁÐ ÍSLANDS TRADE COUNCIL OFICELAND spv Sparisjóður vélstjóra 2 I ð n n e m i n n

x

Iðnneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.