Vaka - 01.01.1927, Blaðsíða 56

Vaka - 01.01.1927, Blaðsíða 56
50 GUÐMUNDUK FINNBOtíASON : [VAKAJ Aðferðin við að koma máli fram er þáttur af mál- inu sjálfu, eins og það verður kostur eða löstur húss, hvort það er reist á bjargi eða á sandi. í þjóðfélags- málum á ekkert sér visa varan nema það, sem stutt er réttum skilningi þeirra, sem að því standa. Máluin má koma fram með tvennu móti, annað hvort með því að fá menn til að skilja rökin fyrir nauðsyn þeirra, eða með því að æsa þá til fylgis, án þess þeir skilji hin sönnu rök málsins. Þeir, sem veita máli fylgi af því að þeir hafa að fullu skilið gildi þess og nauðsyn, láta ekki blekkjast síðar af neinum fortölum. Hina má með nýjum æsingum fá til að rífa niður það, sem þeir reistu áður, hölva því, sem þeir blessuðu. Geðshrær- ingarnar eru sem sandurinn, er feykist í ýmsar áttir eftir því, hvaðan vindurinn blæs. Þann sand megnar skynsamlegt vit eitt að binda svo, að heilbrigður gróður dafni. Það væri löng saga að rekja það, hvernig góð- um málefnum hefir verið spillt með þvi að berjast fyrir þeim með öðrum vopnum en eðlisrökum þeirra sjálfra. Kristnin hefir aldrei orðið söm við sig, síðan ríkisvaldinu var beitt í þjónustu hennar, ofbeldi í stað röksemda og eftirdæmis. Á sama skeri strandar bind- indishreyfingin, er hún tekur bannlög í þjónustu sína. Allt er þetta að kenna blindni forvígismanna, er ein- hlína á eitt mál, unz allt annað verður þeirn einskis virði. Enginn hlutur hefir gildi alveg út af í'yrir sig, heldur að eins sem liður í stærri heild, þar sem eitt er miðað við annað og nýtur sín að eins í sambandi við það, eins og hjól í vél eða pípur í vatnslögn. Hjól hefir að sama skapi gildi sem það vinnur vel með öðrum hjóluin vélarinnar, pípa í lögn að sama skapi sem hún heldur við heilbrigðum straumi lagnarinnar. Saina á við það, sem gert er til þjóðfélagsbóta. Það verðui' að samþýð- ast því, sem fyrir er, svo að það efli en trufli ekki heilbrigðan gang eða lifandi straum þjóðlífsins. Sá mundi talinn vitlaus maður, er hefði slíkan átrúnað á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.