Vaka - 01.06.1928, Side 55

Vaka - 01.06.1928, Side 55
[vaka] MATARGERÐ OG RJÓÐÞRIF. 181 þess að sjóða og baka við, byrjar líka að umbreyta sterkjunni, aðal-næringarefninu, í sjálfum l'rumum kornmatar og grænmetis í auðmeltari efni, i dextrín og sykur. Við vitum öll, að vel seytt brauð getur orðið sætt á bragð, en ekki er þó neinn sætukeimur að deig- inu, áður en brauðið er í ofninn Iátið. Sama á og við, þó i minna mæli sé, um grædlneti. Er því auðsætt, að því betur sem soðið er eða bakað, því lengur sem hit- inn fær að verka á frumurnar í grænmetinu eða mjöl- metinu, því auðmeltara verður hvorttveggja, þvi lengra gengur „eldhúsmeltingin", og þvi meira starfi léttir hún af meltingarfærum vorum. -— Hiti sá, er notaður er til matreiðslu, starfar því í raun réttri á svipaðan hátt og meltingarefni munns og maga. Komum vér hér að lögmáli, sem enn er langt frá því að vera kannað til hlítar, en virðist þó gilda á fjölmörgum sviðum. En aðalatriði þessa lögmáls er það, að hin lifandi náttúra, eða sjálfar lífverurnar virð- ast geta framleitt efni, og það mörg efni, er hafa svip- uð áhrif til ákveðinna efnabreytinga og feiknahiti hefir. En þá er og annað atriði að athuga, viðvíkjandi hita þeim, sem notaður er til matargerðar. Hitinn má ekki vera of mikill. Vér verðum sem sé að hafa það hug- l’ast, að markmið matreiðslunnar er tvennskonar: Hún á að byrja umbreytingar efnanna i fæðunni, byrja að nielta hana, og hún á að hlífa fjörefnum fæðunnar, svo að þau geti komið líkamanum að notum. Og mega efni þessi því eigi missa mátt og megin vegna ofur- hita. Hiti sá, sem notaður er, má því helzt eigi fara fram úr 90 stiga hita. Enda er sá hiti kappnógur til jiess að sjóða allan mat við, Jiað er að segja, til Jiess að hýðisleysing og efnabreytingar gerist. Suða í hita- geymi er þ.ví miklu hagkvæmari en suða yfir eldi. Hún gerir Jjrennt í senn, sem henni má til ágætis telja: Hún hlifir fjörefnunum, hún sparar fje og hún sparar tima. En hún kostar ofurlitla fyrirhyggju. Húsmæð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.