Vaka - 01.06.1928, Page 95

Vaka - 01.06.1928, Page 95
vaka'] UM SKÓGRÆKT OG SANDGRÆÐSLU. 221 hann hefir ekki gefið því gaum. Ég minnist ekki að hafa heyrt þess getið, að hann hafi komið að Hvammi í 15 ái% þótt svona hafi verið ástatt með jörð hans.. Ennþá heldur Hvaminur áfram að eyðileggjast, og næsta jörð við hana, Lýtingsstaðir, telcnir við af hon- um. Þar hefir búið efnalítill ómagamaður. Börn hans eru nú vaxin og vinnukraftur nægur. Gerðar hafa ver- ið þar jarðabætur, t. d. sáðsléttun en nú stefnir uppblásturinn og sandfokið al' Kambsheiði á túnið hans. Hann D. . . . frá G. . . . gerir Lýtingsstaðabónd- anum súrt í augum........Lýtingsstaðina er örðugt að verja, ef Hvammurinn heldur áfram að blása. Báðar þær jarðir hafa framfleytt fjölskyldumönnuin, dug- andi bændum, sem er sárt að sjá býlin leggjast i auðn og rústir. — Hægt er að bjarga túnum og húsum enn og' iniklu af landi í Hvammi og á Lýtingsstööum, ef bráðlega er hafizt handa“. Það er, eins og höf. kemst að orði, í einu „ræktan- legasta héraði landsins“, að slíkt er látið liðast. Menn horfa hér upp á vaxandi eyðingu, án þess að hefjast handa, og hefði þó héraðsstjórnin þegar átt að taka í taumana á kostnað landeiganda, þvi að annars getur svo farið, hér sem annarsstaðar, að heilar sveitir eyð- ist fyrir sinnuleysi einstakra manna. V. SANDGRÆÐSLA. Gætum vér nú ekki reynt að græða upp aftur sveitir þær, sem orðið hafa fyrir mestum uppblæstri og jafn- vel grætt út nokkuð af söndum þeim, er myndazt hafa og grandað hafa sveitum þessum, og þannig numið oss nýtt land? Þetta hefir þegar verið reynt, þótt í smáum stíl sé, enn sem komið er, og með ýmsu móti, ýmist með áveitum eða fyrirhleðslum, eða með því að girða stærri eða minni sandsvæði og þá líka með þvi að sá til nýs gróðurs innan girðinganna. Allt hefir þetta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.