Vikan


Vikan - 22.12.1959, Blaðsíða 5

Vikan - 22.12.1959, Blaðsíða 5
V-' - - . Á hverju aðfangadagskvöldi fara unglingarnir í Týrol með logandi kerti á gröf Franz Gruber í Hallein. Þeir gera það til að heiðra minningu mannsins, sem á jólunum 1818 samdi fegursta jólasálm allra tíma: „Heims um ból, helg eru jól“. Þetta er eina myndin, sem til er af kirkju St. Nikulásar, þar sem Heims um ból var fyrst sungið. ! _ I Franz Gruber, tónskáldið, sem samdi lagið við jólasálminn víðfræga. heima hátt til fjalla, í einu efsta kotinu í sókninni. „Jesús Krislur sé lofaður", sagði hún. Það var kveðja hcnnar. Síðan sagði hún honum, að barn hefði fæðzt þar ujjp frá, fyrr um daginn. Þuð var kona íátæks kola- gerðarmanns, sem álli það. Foreldrarnir höl'ðu senl liana til þess að biðja prestinu að koma og veita baruinu blessun sina, svo að það mætti iifa og dafna. Séra Mohr bjó sig strax af stað. Hann fór i frakka sinn, setti upp vettlinga og l'ór i snjó- skó. Síðan fylgdi hann konunni el'tir. Snjór- inn var hnédjupur. Öll tré i skóginum voru hjúpuð snjó. Það var jólabúniugur þcirra. Þegar komið var gegnum skóginn, tóku við brattar og grýttar liliðar og írosnar urðir. Presturiun tók hvorki eftir dýraslóðunuin i nýföllnum snjónum né blikandi stjöruunum, sem sindruðu á loftinu eins og stjarna sú, sem visaði vitringunum vcginn forðum til Betlehem, þegar þeir færðu fyrslu jólagjaf- irnar. Hann hafði ailan liugann við ræðuna, sem hann átti að ílytja um nóltina, en átti enn eftir að búa sig undir. Eftir langa görigu komu þau loks að hrör- legum kofa. Stór maður, fálátur á svip, licils- aði prestinum ineð lotningu og hauð honuin inn. Lágt var undir loft í kol'anum og fullt af viðarreyk. Þar logaði dauft ljós. Á fátæk- legu fleti iá unga konan, hún var brosandi og sæl, i örmum hennar lá nýfætt barnið og svaf vært. Og séra Mohr veitti þeim báðum presllega blessun. Séra Mohr var undarlega hrærður i liuga, þegar hann gekk niður fjallshliðina heim á leið einsamall. Fjaliakofinn, fullur af reyk, með fátæklega fletið, liktist ekki að neinu leyti fjárhúsinu með jötunni austur á Betle- hemsvöllum. En samt var það svo, að hon- um fannst allt i einu, að siðustu orðin, sem hann las i biblíunni, áður en hann lagði af stað, væru töluð beint til sín. Hann gleymdi nú öllum jólasiðum og jólagleðskap, sem hann hafði notið annars staðar. Honum fannst dásemd jólanna hafa borið fyrir augu sín á þessari stundu. Á leiðinni niður fjallshliðina fann hann i þögn skógarins og skini stjarn- anna þann frið og velþóknun, sem jólaboð- skapurinn flytur. Hann sá dýrin inni á milli trjánna, hreindýr, kaninur og refi. Þau stóðu kyrr við götuslóðana og horfðu á liann ótta- laus, því að aJlar skapaðar skepnur vita um helgi jólanna og virða jólafriðinn. Þegar hann kom niður í dalinn, sá hann blysin blika víðsvegar i dimmum hæðadrögunum i kring. Þar voru fjallabúar á leið til kirkju. í öllum þorpum, nær og fjær, kvað við klukkna- hringing, sem bergmálaði í fjölluinim. „Drott- inn Jesús Kristur, við fæðingu þina . . .“ Séra Mohr liafði séð og íundið kraftaverk jólanna gerast. liann liélt hátiðlega guðsþjón- ustu um miðnættið og fór siðan lieim. En hann gat ekki sofið um nóttina. Hann sat í skrifstofu sinni og reyndi að færa það i búning orðanna, sem gerzt hafði í huga hans. Og orðin urðu að ljóði. Þegar dagur rann, var séra Mohr búinn að yrkja sálm. Séra Molir var tuttugu og sex ára gamall, þegar þetta gerðist. Hann var fæddur í borg- inni Salzburg. En þangað var ekki mjög langt úr þorpinu, sem hann bjó í nú, aðeins fárra stunda ferð niður fjalllendið, niður með ánni, sem þar var orðin að fljóti. Kringum Salzburg voru engir snjóþaktir fjallatindar eins og kringum þorpið. Þar voru ávalar, skógi vaxnar liæðir. öldum sa'man höfðu biskupar þar í borg verið meðal aðalhöfð- ingja kirkjunnar, og þar voru margar kirkjur, fagrar og stórar. Húsunum þar var ekki dreift út um hæðir og hlíðar, heldur stóðu þau i þéttum röðum við falleg stræti. En strætin voru ekki bein. Þau bugðuðust áfram i einkennilegum hlykkjum, og voru þar marg- ir skringilegir krókar og kimar. í einu af þessum strætum, sem hét Klettótta steinstrætið, var Jósef Mohr fæddur. Faðir hans hét Franz og var einn af hermönnum Framhald á bls. 30. Á safninu 1818. Hallein stendur gamalt skrifborð. Franz Gruber átti það og notaði á jólunum VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.